Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 12
Lúðvík XV. og Madame de Pompadour MADAME DE Pompadour hefur verið talin, og vafalaust með réttu, einhver umsvifa- mesta Vinstrihandardrottning Frakklands. Ekki nóg með að þessi opinbera hjákona Lúðvíks XV., Madame de Pompadour, stjórnaði raunverulega lista- og samkvæmislífi Frakklands í 19 ár, heldur hafði hún víðtæk á- hrif og afskipti af stjórnmálalífi landsins um svipað árabil. Madame de Pompadour var fyrsta millistéttarkonan, sem hlotnaðist sá vafasami heiður að verða opinber frilla Frakklands- konungs. Slíkur heiður hafði þangað til aðeins fallið í skaut aðalskvenna. Hún var sæmd markgreifatitli, eins og Madame de Maintenon (frilla Lúðvíks XIV.) á undan henni. En þó að faðir Madame de Maintenon hafi verið af lágum ættum, var hún samt aðalsborin, enda þótt af lágaðli væri. Skírnarnafn Ma- dame de Pompadour var Jeanne Antoinette Poisson. Eiginmaður móður hennar — það er ekki öruggt að kalla hann föður hennar — var, alveg eins og faðir Madame de Maintenon, í mjög alvarlegri missætt við lög- in. í raun og veru hafði Monsieur Poisson verið dæmdur til dauða fyrir fjárdrátt. Hann komst þó undan refsingu með því að flýja land og var landflótta í 15 ár, eða þar til að áhrif Madame de Pompadour gerðu honum kleift að snúa heim aftur. Undirbúning allan fyrir það hlutverk, sem Jeanne Poisson 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.