Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 49

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 49
sem Leila hafði ákveðið að láta Jessicu sigla sinn sjó. Hún hafði gert nóg fyrir þá stúlku, fannst henni. Það höfðu ekki liðið þrjár vikur frá því að Leila var flutt upp á þriðju hæð í tryggingar- félaginu, þegar hún tók að fá áhuga á Jessicu. Það var næst- um ótrúlegt, að nokkur stúlka nú á tímum skyldi geta verið svo óframfærin. Hún byrjaði þegar að draga Jessicu út úr þeirri múrgirð- ingu, sem hún hafði lokað sig inn í. Hún vakti athygli starfs- fólksins á hinum hlægilegu til- raunum Jessicu til að rækta blóm í skítugum glugganum, og hinum hlægilega vana hennar að vera alltaf með nefið ofan í bók, þegar hún borðaði bitann sinn. Einu sinni, þegar Leila var á leið til morgunverðar, greip hún bókina frá Jessicu. „Hvað er það, sem þú sekkur þér svona ofan 1 — hryllingssaga eða gleðisaga?“ Hún deplaði augun- um til Monu. Það var barnabók. Leila lyfti henni upp í loftið, til að allir gætu séð hana. „Mér geðjast vel að bama- HEIMILISRITIÐ 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.