Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 59
beðið hann um að lctta af sér angisr og efa, en stolt hennar og óttinn við að gera sig hlægilega í hans augum, kom henni til að hafa stjórn á sér. „Það er sennilega ekki um annað að gera en að hlýða þér“, sagði hón eftir litla þögn og reyndi að vera kæruleysis- leg í málrómnum. Hún tók sér sæti við borðið og breiddi ór pentudóknum, sem lá við diskinn hennar. „íg hef lært það, að hyggilegast muni að láta sem mest að vilja þeirra, sem eru geðveikir. Ég vil heldur te, þakka þér fyrir“. Hón neyddi ofan í sig matinn, með uppgerðar kæruleysissvip, þótt hón væri bæði örvæntingarfull og ráðþrota. Henni gramdist mjög hve hraustlega Hilary tók til matar sins. „Þegar við erum bóin að borða, skal ég sýna þér perlurnar mínar“, sagði lr.it'n kæruleysislega. „Þær eru þrjár, ég • Id að ég hafi sagt þér frá þeim áðari. Þær eru óvenjulega dýrmætar. Ég hugsa að ég græði svö mikið á þeim, að ég geti séð fyrir einni konu og meira til“. „Jæja“, sagði Joan. Hón hafði á til- finningunni, að hann segði þetta til að æsa hana upp, og hón leit því ekki upp frá diskinum. „Þó græðir kannske svo mikið, að þó hafir efni á að snóa aftur til siðmcnningarinnar og mennt- azt svolítið aftur'*. „Menningin gerir mennina óheflaða", svaraði Hilary. Hann ýtti stólnum sín- um frá borðinu, tók gullsígarettuveskið upp og lézt vera að skoða áletrunina á því. Joan beit á vörina af bræði. „Viltu reykja?" spurði hann. Joan tók við sígarettu, cn hafði auð- sjáanlega ekki neina löngun til að mseta augnaráði Hjlarys, þegar hann kveikti í hjá henni. Hón reyndi að herða upp hugann til að bóa sig undir þau órslit„ sem óhjákvæmileg voru, stóð upp frá borðum og gekk ót á svalimar. Hilary gekk hægt á eftir og teygði makinda- lega ór sér í einum legustólnum. „Ég er hræddur um að hann sé að gera óveður aftur", sagði hann litlu stð- ar. „Sjáðu hvað hæstu pálmablöðin titra, þótt að það virðist vera blæjalogn". Joan sneri sér skyndilega að honum. Blá augu hennar voru dökk af geðs- hræringu. „Mig langar ekkert til að tala um veðrið", sagði hón æst. „Hver er ætlun þín með því, að fara svona með mig, Hilary? Það getur varla verið meining þín að hæða mig með kæruleysi og fyr- irlitningu, eftir að þó hefur kvongast mér með svikum. I gær sórstu að þó elskaðir mig, en í dag lætur þó eins og ég sé ekki til“. „Mér virtist vera óveður í aðsigi", svaraði Hilary rólega og án þess að hreyfa sig. „Annars get ég ekki séð að kringumstæðurnar þurfi nokkurra ótskýringa við. Þó minnist þess máske, að þó sagðir mér á Bora Bora, eftir að þó hafðir leikið með mig og troðið til- finningar mínar undir fótum þér, að þó hefðir aðeins gert það að gamni þínu. Þó lýstir því yfir, að við værum nó bó- in að jafna reikningana, og ég varaði þig við því, að ef til vill ynni ég að endingu þennan skemmtilega leik. Er þetta ekki rétt? Og ég hef unnið tafl- ið. Ég hef sigrað þig með þínum eig- in vopnum. Ég hótaði þér því, að ég skyldi gera þig ógæfusama, eins og þó HEIMILISRITI» 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.