Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 32

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 32
r Borða mannakjöt: fátækt og strit um ævina. Eta salt: sorg. Eta cgg: ógæfa; getur einnig táknað barnsfæðingu. ATVINNA. — Ef þig dreymir að þú fáir fasta atvinnu, er það fyrir góðu, en að dreyma að þú missir atvinnuna er þér fyrir óláni. Ráða einhvern í atvinnu boðar viðkomandi slysi eða hættu. Leita sér atvinnu: velgengni. AUÐUR. — Ef þig dreymir að þú sért auðug(ur) muntu lenda í mesta basli lengi vel. AUGA. — Dreymi þig að einhver stari einbeittur í augu þér, máttu reikna með því, að einhver áform þín mæti andróðri. Finnist þér þú vera sjóndöpur(dapur), muntu verða óhepp:n(n) um tíma. Ef þú sérð lokuð augu, er maki þinn afbrýðisamur. Annað cða bæði augu horfin úr höfði sér: dauðsfall einhvers nákomins. AUGABRUN. — Það cr fyrir góðu að dreyma s:g hafa fallegar og velformaðar augabrúnir. Finnist þér þær óeðlilega loðnar, er það fyrir hjónabandshamingju og auðsæld. AUGLYSING. — Ef þig dreymir að þú sért að skrifa auglýsingu, skaltu halda einbeitt(ur) og óhrædd(ur) áfram með fyrirætl- un þína. Dreymi þig um alkunna auglýsingu eða tilkynningu, boðar það þér nýja tekjulind. AULI.— Það hefur ávallt verið talið, að þegar mann dreymir að hann geri sig að aula eða vitleysing, boði það honum mikla gæfu í veraldlegum efnum. ÁVÍTUR. — Ef þig dreymir að yfirboðari þinn veitir þér ávítur, mun þér gert eitthvað tilboð — ef til vill verður þín beðið — og ævi þín og þinna mun verða allt önur en hingað til. ÁVÖXTUR. — Venjulega boðar draumur um ávexti auð og ham- ingju. Séu þeir grænir vita þeir á smávegis erfiðleika. Ofþrosk- aðir eða skemmdir ávextir boða oft peningaskort. ÁÆTLUNARBÍLL. — Dreymi þig að þú sért í áætlunarbíl, mun sjálfsálit þitt bíða mikinn hnekki, eftir að þú hefur lesið sendi- bréf nokkurt. Framhald í næsta hefti. 30 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.