Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 35
hefurðu það þá, bölvaður! Þyk- ist vera að fiska! Hafðu þetta! Letinginn þinn! Svínið þitt! Þú eyðir síðasta eyrinum í vín! Hafðu þetta, og þetta, og þetta!“ Matthías, sem þótti auðmýkj- andi að láta fara svona með sig í augsýn kvennanna, sneri sér rösklega að Mörtu og tautaði: „Nú er nóg korrjið." Að svo mæltu þreif hann til konu sinn- ar og fleygði henni út í vatnið. Svo kveikti hann sér rólega í pípunni, settist aftur og horfði kæruleysislega á Mörtu berjast um í vatninu. Þegar Marta hafði farið tvisv- ar í kaf, baðaði hún út höndun- um og sökk — hræðilega þögul. Og hún hélt um stóran stein. Nú var hugrekki Matthíasar á þrotum. Hann stóð skjálfandi á fætur, teygaði flöskuna í botn og henti sér út í vatnið. NOKKRAR ALDIR liðu. Svo var það einn fagran sumardag fyrir stuttu síðan, að málarinn Vosdukhov og skáldið Klunin voru að baða sig í vatninu og settust á bakkann. „Mér þætti gaman að vita,“ sagði Vosduk- hov upp úr þurru, „hvort ekki muni vera einhver þjóðsaga bundin við þetta vatn.“ Klunin leit á félaga sinn. „Jú, það er nú einmitt tilfellið," svaraði hann og stundi lágt. „Kynleg og skáldleg þjóðsaga. Eitt sinn, löngu fyrir manna minni, stóð lítið þorp hérna á vatnsbakkanum. Og þar átti heima ung og fögur stúlka. Hún hét, að ég held, Marta. Hún var svo aðdáanleg, að allir fengu ást á henni, sem sáu hana, en hún leit ekki við neinum, nema hinum unga og ástfangna eigin- manni sínum, Matthíasi. Smátt og smátt fór Marta hin fagra að veita því athygli, að Matthías var farinn að verða HEIMILISRITIÐ 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.