Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 27
CYD CHARISSE — KIRK DOUGLAS Sp.: i. Kæra Eva. Geturðu ekki gef- ið mér heimilisfang og einhverjar upp- lýsingar um kvikmyndaleikarana Cyd Charisse og Kirk Douglas? 2. Hvernig er skriftin? Þ. S. Sv.: i. Cyd Charisse vinnur hjá Metro-Goldwyn-Meyer í Hollywood, California. Hún er 29 ára gömul ballett- stjarna, brúneyg og dökkhærð. Hún er fædd í Texas, gift og á eitt barn. Mynd af henni kom á forsíðu Heimilisritsins í fyrrasumar. Kirk Douglas vinnur hjá Paramount Pictures í Hollywood og hefur aflað sér mikilla vinsælda að undanförnu, m. a. fyrir leik sinn í kvikmyndinni „The Strange Love of Martha Ivers“. Hann er fæddur í New York fylki 9. des. 1916. Hann á eitt barn með konu sinni Diana Dill, er græneygur og ljóshærð- ur. 2. Stafagerðin er góð, en skriftin er ekki áferðarfalleg; gæti orðið betri með æfingu. SVÖR TIL ÝMSRA Til „Óhamingjusamrar': — Þú ert átján ára og segir: „Ég elska hann svo heitt. Ef ég fæ hann ekki, ætla ég aldrei að líta við öðrum karlmönnum". Heilaga einfeldni! Skrifaðu mér aftur eftir nokk- ur ár, ög ég þori að ábyrgjast að þú ert hvorki orðin nunna né neitt þvílíkt. Annars er það furðulegt, hvað margir íslenzkir karlmenn eru feimnir við að bjóða stúlkum út, þó að þeir dansi við þær á böllum og fylgi þeim hejm á eftir, oft og mörgum sinnum þeirri sömu. Það er eðlilegt að þú sért hissa á þessu framferði hans. En ætli að hann setji ekki bráðum í sig kjark. Til „Yfirgefinnar': — Þetta er gamla sagan. Piltur og stúlka draga sig sam- an. Pilturinn kynnist annarri stúlku, sem hann laðast mjög að, einhverra hluta vegna, og hættir að umgangast fyrri vinkonu sína. Eða þá að stúlkan kynn- ist öðrum pilti o. s. frv. Þótt að þetta falli oft hinum aðiljanum þungt, þá hefur aldrei verið hægt að sporna við slíku, og verður sennilega ekki. Þú yrð- ir heppin ef þú eignaðist fljótlega nýj- an vin, sem gæti komið í stað hins. Til „Veru': — Þakka þér fyrir góð orð í minn garð. Því miður get ég ekki orðið við bón þinni um manninn, sem þú nefnir. Kvæðið þitt er fallegt, en rímgallar eru svo margir, að ekki verður hægt að birta það. Til „Þungt hugsandi": — Þessi kven- maður er sjálfselsk og ósvífin — mér liggur við að segja: ótukt. Og pilturinn elskar áreiðanlega þig, en ekki hana, að því er mér skilst af frásögn þinni. Þessi kvensnipt er Iíka sjálfsagt ekki eftir- sóknarverð eiginkona, fremur en eigin- gjamar stúlkur em yfirleitt. Það eitt vil ég segja þér, að hvað svo sem hæft kann að vera í staðhæfingum stúlkunn- HEIMILISRITIÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.