Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 14
að kenna sér hljómlist, dans og framsagnarlist. Hún klæddist samkvæmt nýjustu tízku, og var glaðvær og skemmtileg. Monsieur Lenormant de Tour- nehem átti systkinisson, Lenoi'- mant d’Etioles að nafni. Þessi ungi maður var ekkert sérlega aðlaðandi í framkomu, en hann var auðugur og felldi ástarhug til Jeanne Poisson, sem e. t. v. var náfrænka hans. Faðir hans setti sig upp á móti hinum fyrirhugaða ráðahag, sökum þess að honum fannst Jeanne ekki samboðin syni sínum, með tilliti til ætternis hennar. En tvítug að aldri varð Mademoi- selle Poisson samt Madame Lenormant d’Etioles. LIJÐVÍK XV. var áberandi lífsleiður maður. Sem barn hafði hann verið veikburða, og þar eð alveg bráðnauðsynlegt var talið að hann skrimti af til þess að ríkja yfir Frakklandi, var honum forðað frá allri áreynzlu. Hann hafði því aldrei lært að gera neitt, sem útheimti hina minnstu fyrirhöfn, og þurfti stöðugt að hafa einhvern til að stytta sér stundir og aðstoða sig í hinum smávægilegustu at- riðum. Fimmtán ára að aldri var hon- um drottning gefin — Marie Leczinska, dóttir hins afdánk- aða Póllands-konungs. Hún var sjö ái'um eldri en hann og hvorki mjög greind né falleg. Samt sem áður virðast þau hafa afborið hvort annað um nokk- urra ára skeið. A. m. k. eign- ust þau bæði dætur og syni. Af og til greip konunginn megn lífsleiði. Og þar sem hann hafði þá miklu þörf fyi’ir ná- vist kvenna, sem gátu orðið honum til uppörvunar, söfnuð- ust utan um hann ýmsar per- sónur, sem hugsuðu sér að hafa hagnað af vináttu hans. Lúðvík XV. leiddi Frakka niður af há- tindi þeirx-ar velmegunar og frægðar, sem þeir höfðu náð undir stjórn afa hans, Lúðvíks XIV., og fram á barm ólgandi byltingar og örbirgðar. Vegna áhrifa frá sumum hirð- snápanna, tók Lúðvík að gerast eiginkonu sinni ótrúr, en hvað það snerti fylgdi hann að vísu fordæmi forfeðra sinna, sem raunar höfðu ekki verið áber- andi skíi’lífir. Þetta tímabil — átjánda öld- in — var eitthvert mesta upp- lausnartímabilið 1 sögu Evrópu. Það var öld Casanova, öldin, sem þoldi þessum feneyska ævintýramanni og loddara að flækjast borg úr borg, land úr landi, og fleka konur út í hið ótrúlegasta ástabrall. Meðal hii'ðmannanna var Richelieu, 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.