Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 24

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 24
hálfsofandi með byssuna 1 hendinni. Tunglið hafði skinið skært inn í klefann fyrr um kvöldið, en nú var það horfið. Hún hafði ekki gleymt heit- ingum sínum eitt andartak í þessa fjóra sólarhringa. Hún var ekki í vafa um, að hann myndi skjóta hana, ef hún ljóst- aði upp um hann, og því hugs- aði hún ekki um annað en reyna að ná af honum byss- unni. Hún hafði ávallt reynt að blekkja hann og vinna traust hans, og eftir því, sem á leið, varð hún vonbetri, þegar hún tók eftir, að hann laðaðist meir og meir að henni, og átti æ erfiðara með að spyrna á móti áhrifunum af yndisþokka henn- ar. í gær, til dæmis, þegar hún stóð við kýraugað og horfði út yfir hafið, kom hann til henn- ar og lagði arminn ósköp ró- lega utan um hana. Hún fann hvernig hann titraði, alveg eins og mótleikarar hennar, þegar þeir gleymdu eitt andartak, að þeir voru að leika, og hún hafði þá haldið, að nú fengi hún tæki- færið. Hún hafði snúið sér við og brosað við honum, en hann hafði samstundis dregið sig í hlé. ÁTTI hún að vekja hann og daðra dálítið við hann? Bros hennar varð hörkulegt. Hann hafði kallað hana tilfinninga- lausan fisk. Hún kreppti hnef- ana, glóandi af reiði. Hún ásetti sér að reyna. „Pete!“ kallaði hún lágt. Hann vaknaði samstundis. „Kölluðuð þér?“ „Já, Pete ... ég ... ég er hrædd.“ Hann stóð strax upp. „Hvað er að? Það er ekkert að óttast.“ „Ég veit ekki ... ég varð allt í einu svo hrædd. Það er svo dimmt. Ég heyrði yður anda, en svo fannst mér ég hætta að heyra það allt í einu.“ Hann hnussaði ofurlítið. „En sú vitleysa. Sofið bara.“ Hún heyrði hann leggjast aftur og draga andann. ,Pete!“ kallaði hún aftur. „Vaknið þér, Pete!“ „Hvað viljið þér?“ „Komið þér og setjizt hjá mér.“ Hann var svo hljóður, að hún vissi ekki, hvort hann hefði heyrt* til hennar. Svo fann hún, að hann settist gætilega á rúm- stokkinn. Hún fálmaði hljóð- lega fyrir sér, unz hún fann hönd hans. Þegar hann lyfti henni að vörum sér, fór titr- ingur um hana, eins og hún hefði snortið rafmagnsþráð. Svo laut hann allt í einu niður að henni og kyssti hana. Röddin 22 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.