Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 30

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 30
r API. — Að drcyma apa er ofc fyrirboði vonbrigða. Ef þig dreymir að þú sjáir hann sitja í tré, skaltu íliuga gaumgæfilcga hvort þú kannt að hafa gert einhverja skyssu nýlega, sem mætti lag- færa. Sjá apa koma í hús hjóna: barn í vonum. APPELSÍNA. — Sjá appelsínu í draumi boðar ferðalag til suðr rænni landa í fylgd með vinum. Eta sæta appelsínu merkir, að þú munt verða fyrir vonbrigðum út af einhverju. Sé appel- sínan súr, verðurðu ánægð(ur). Sjá appelsínu í tveimur eða fleiri pörtum er fyrir gremju eða hryggð. APRIKÓSA. — Draumur um þennan ávöxt boðar ógiftum skjóta giftingu, giftum mörg myndarbörn og í öllum tilfellum heita ást og sterk kærleiksbönd. ÁREKSTUR. — Ef þig dreymir að þú lendir í árekstri, muntu brátt heyra mjög alvarlegar fréttir. ARFUR. — Dreymi mann, að honum hlotnist arfur, má hann búast við einhverju óhappi, einkum ef arfurinn er stór. Hins- vcgar er það fyrir góðu að dreyma, að maður sé sjálfur að semja erfðaskrá, og er oft fyrir langlífi. Oft boðar dánargjöf, sem dreymandinn þykist fá, aðeins það, að sá auður, sem hann gerði ráð fyrir, er ekki fyrir hendi. ARINN. — Ef þig dreymir að þú sitjir við arinn heima hjá þér, munm eignast kyrrlátt og friðsælt heimili. Ef arineldurinn virðist loga glatt, muntu engu þurfa að kvíða í peningasökum. ARMBAND. — Ef þig dreymir, að einhver festi á þig armband, boðar það að þú verður brátt ástfangin(n) af ókunnugum manni (eða stúlku). Einnig gctur það merkt, að persóna, sem lætur á þig armbandið, mun fyrr eða síðar verða mjög þýðingar- mikil fyrir þig og líf þitt. Dreymi þig að þú sért með dýrlegt armband, er það þér fyrir ríku gjaforði, nema þú sért gift(ur), þá táknar það, að maki þinn mun eignast mikið fé. ÁS. — Að dreyma ás í spilum, af einhverjum ljt, er fyrir ævintýra- ríkn ferðalagi. ASKA. — Það er slæmt að dreyma ösku. Elskanda táknar það örð- ugleika og afbrýðisemi, en annars merkir það fjárhagslegt tjón k.__________________________________________________________________________J 28 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.