Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.02.1951, Blaðsíða 54
á sokknum — það myndi hafa mest áhrif. Jessicu grunaði ekki neitt. „Er lykkjufall á sokknum þínum? En hvað það var slæmt,“ sagði hún með hluttekningu. „Bíddu augnablik, ég skal sækja sauma- kassann minn. Ef þú hefur tíma, skaltu fara úr honum og gera við hann.“ Leila var ekkert að flýta sér að gera við hann. Þegar hún heyrði hurðina skellast eftir síðasta gestinum, gekk hún fram í baðherbergið. Þar mál- aði hún á sér varirnar og lag- aði hárið. Þegar hún gekk fram þykka gólfdreglinum, heyrði hún radd- ir neðan úr forstofunni, lágar raddir Jessicu og Hugh. Leila stanzaði til að hlusta. Þau voru auðvitað að tala um samkvæm- ið. „fig kann ekki við þess kon- ar stúlkur,“ sagði Hugh. „Ég held ég kannist við þær. Það er ein slík í hverri skrifstofu.“ Þau eru að tala um Monu, hugsaði Leila. Það var engin furða, þótt hann segði þetta um hana. Hún var of ágeng til að hafa áhrif á reyndan mann. „Ég hélt að þér myndi finn- ast hún skemmtileg,“ sagði Jess- ica eins og í vafa. Leila skemmti sér ágætlega. Hún gat séð hana fyrir sér leita að réttu orðun- um. „Hún er dálítið sérstök, Hugh.“ „Já, það er alveg satt,“ sagði Hugh. „En ég kann betur við stúlkur af þinni tegund. Mér geðjast ekki að stúlkum, sem vilja láta bera mikið á sér. En þetta er allt í lagi, ég skal fylgja henni að strætisvagninum, fyrst þú biður mig um það.“ Að strætisvagninum. Fingur Leilu krepptust um stiga- handriðið, og það lá við að hún fengi aðsvif. Það voru engar aðrar eftir en hún sjálf. Hugh var ekki að tala um Monu. Hann var að tala um hana sjálfa. Og það var Jessica, sem bað hann að fylgja henni — og það árangurslaust. Honum geðjaðist ekki að henni. Hann nennti ekki einu sinni að fylgja henni að strætisvagninum! Leila óskaði að hún gæti hlaupið burt, falið sig og þyrfti aldrei oftar að sjá hvorki hana né Jessicu. Hún stóð kyrr við stigann og skalf. Fyrst, þegar hún heyrði rödd Jessicu aftur, herti hún upp hugann og fór inn 1 baðher- bergið til að sækja hanzana sína og töskuna. Jessica sagði lágt en óákveð- ið við sjálfa sig: „Kannske er hún öðruvísi, þegar maður kynnist henni.“ BNDIR 52 HEIMILISRITI.Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.