Heimilisritið - 01.02.1951, Page 49

Heimilisritið - 01.02.1951, Page 49
sem Leila hafði ákveðið að láta Jessicu sigla sinn sjó. Hún hafði gert nóg fyrir þá stúlku, fannst henni. Það höfðu ekki liðið þrjár vikur frá því að Leila var flutt upp á þriðju hæð í tryggingar- félaginu, þegar hún tók að fá áhuga á Jessicu. Það var næst- um ótrúlegt, að nokkur stúlka nú á tímum skyldi geta verið svo óframfærin. Hún byrjaði þegar að draga Jessicu út úr þeirri múrgirð- ingu, sem hún hafði lokað sig inn í. Hún vakti athygli starfs- fólksins á hinum hlægilegu til- raunum Jessicu til að rækta blóm í skítugum glugganum, og hinum hlægilega vana hennar að vera alltaf með nefið ofan í bók, þegar hún borðaði bitann sinn. Einu sinni, þegar Leila var á leið til morgunverðar, greip hún bókina frá Jessicu. „Hvað er það, sem þú sekkur þér svona ofan 1 — hryllingssaga eða gleðisaga?“ Hún deplaði augun- um til Monu. Það var barnabók. Leila lyfti henni upp í loftið, til að allir gætu séð hana. „Mér geðjast vel að bama- HEIMILISRITIÐ 47

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.