Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 12

Heimilisritið - 01.12.1951, Blaðsíða 12
komizt undan“. „Hvert ætlar þú að fara?“ „Ég veit það ekki. Það verð ég að hugsa um seinna“. „Jæja, þú getur hugsað um það hérna“, sagði hún þurr á manninn og opnaði dyr úr eld- húsinu út í lítinn skúr, sem var áfastur við' húsið. „Þeir munu aldrei geta sér þess til, að þú sért hér, sérstaklega ef ég segi þeim, að ég hafi ekki séð þig í kvöld“. „Þú ert góð kona. Ég veit, að ég er ekki verður hjálpar þinn- ar, en kannske ég hefði orðið annar maður, ef ég hefði átt aðra eins móður og Tommi“. Hún sagði ekkert, en lét dyrnar aftur, og hann var í myrkri, nema hvað' lítill Ijós- geisli smaug um eina rifuna í hurðinni. Gegnum þessa rifu gat hann séð til hennar, er hún var að matreiða kvöldverðinn handa Tomma. Eftir svo sem klukku- stund mundi Tommi koma heim frá Ironlatch-búgarðinum, þar sem hann vann á daginn. Pétur Croueh treysti því, að hann mundi ekki spilla góðvild móð- ur sinnar, því að þeir höfðu ver- ið vinir, þegar þeir gengn í ung- lingaskólann í Lamberhurst, og síðan hafði vinátta þeirra ekki rofnað, þó að þeir væru ólíkir í skapi og framferði. PÉTUll CROUCII kúldraði sér niður á pokahrúgu, sem var í einu horninu í skúrnum, og beið nú átekta, þó að ömurlegt væri og óyndislegt. Innan úr eldhús- inu tók að leggja angandi mat- arþef, og Pétur vonaði, að hús- móðirin mundi ekki setja hann hjá við kvöldverðinn, þegar Tommi væri kominn heim, því að hann var soltinn og átti langa göngu fram undan. Það seig á hann nokkurs kon- ar magnleysismók, og þá komu endurminningarnar um atburði síð'ustu tveggja klukkustunda fram í erfiðum draumum, en svo hrökk hann upp við fótatak á veginum. Um stund barðist hjartað ótt og títt i brjósti hans, og hann stóð á öndinni. Þetta mundu vera varðmennirnir. Þeir höfðu auðvitað gizkað á, hvar hann væri — hjá Maríu Adis, móður einkavinar hans. Iíann hafði verið flón að koma hingað'. Það lá við, að hann missti alla stjórn á sér. Hann hrökk út í horn skjálfandi og hálf-kjökrandi. En fótatakið barst fram hjá. Hann heyrði það hverfa út í frost- kyrrðina. Þeir, sem þarna voru á ferð, hægðu ekki einu sinni á sér móts við dyrnar. Bráðlega leit húsfreyjan inn í skúrinn. „Þetta voru þeir“, sagði hún. „Hópur frá kastalanum. Ég sá 10 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.