Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 7

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 7
að það smaug gegn um merg og bein og yfirgnæfði veðurofsann. Það var eins og ísköld krumla gripi um hjarta mér og stöðvaði það. Eg sá byrðina snerta yfir- borð síkisins, hverfa svo undir það og kæfa þannig hið hrylli- lega vein. Augnabliki eftir þetta var eins og náttúruöflin væru lömuð, því stormurinn, þrumurnar og elding- arnar þögnuðu, og helþögn ríkti. En það var ekki nema stutta stund. Skyndilega skall reiðar- slagið aftur yfir. Þrumurnar, eld- ingarnar og stormurinn hömuð- ust trylltara en nokkru sinni áð- ur, svo rúðan nötraði eins og hleypt væri af voldugum fallbyss- um rétt hjá henni. Allt í einu kom máninn fram úr skýjunum og í sömu andránni lýsti hver eldingin af annarri upp síkisbakkann, þar sem mennirnir stóðu. Og allt í einu kólnaði ég upp. Eg þekkti greinilega báðar mannverurnar. Onnur var kast- alavörður föður míns, en hin var fyrri maður móður minnar, sem hún hafði skilið við af mörgum og gildum ástæðum. 1 fyrsta lagi hafði hann lagt lag sitt við aðrar konur, í öðru lagi drakk hann eins og svampur, og loks spilaði hann einnig fjárhættuspil, eyddi öllum eignum þeirra og var mannhundur í alla staði. Mann- úrhrakið hafði hótað að hefna sín einhvern tíma á henni fyrir það, að hún hafði skilið við hann.“ Þarna þagnaði hlekkjaði mað- urinn aftur og þung stuna leið frá brjósti hans, líkust grát- þrungnum, niðurbældum ekka. Svo hélt hann áfram. . . . . . . ,,Fram að þessu hafði ég hvorki getað hrært legg né lið, aðeins legið titrandi, máttvana og gagntekinn skelfingu og horft á það, sem fram var að fara. En nú varð breyting á því. Eg varð gagntekinn hryllilegum grun, sem nísti sál mína og hjarta . . . og ég rykkti mér upp, örvita af heift, skelfingu og hræðilegum grun. . . Eg rak augun í gamlan tvíhlaðn- ing, sem hékk upp á veggnum rétt hjá mér. Eins og í leiðslu greip ég hann. Ég tvíhenti hann og rak hlaupið af alefli gegn um rúðuna. ískaldur vindur næddi um mig allan, regnið lamdi mig í framan og kæfði næstum ekka- sog mín. Mennirnir hrukku við, er þeir heyrðu glamrið í glerbrotunum, sem méluðust á steinstéttinni fyrir neðan gluggann minn. And- artak stóðu þeir ringlaðir og skim- uðu umhverfis sig, svo tóku þeir á rás eftir forugum síkisbakkan- um. Hugsanir, hver annarri hrylli- legri, þvældust um í huga mér 5 JÚLÍ, 1952
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.