Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 27
,,Þií hefur víst gleymt, að ég talaSi líka viS mann','
sagði Eva. ,,Háan, þrckvaxinn hálfgnð."
Kaffi í rúmið
Smásaga eftir JACK FINNEY
TIM RYAN setti kaffibollann
sinn á bakkann. Svo lagðist hann
makindalega á koddann aftur,
lokaði augunum og rétti höndina
í blindni út eftir náttborðinu.
,,Radar,“ sagði hann.
Eva tæmdi bollann sinn og
sneri sér að honum. ,,Hærra
upp,“ skipaði hún. „Lengra til
vinstri . . . fimm sentimetra enn
. . . já . . . svona! Niður nú!“
Hönd Tims lenti beint á sígar-
Sunnudagsmorgunn. Þykk dag- ^
blöð og ólesin skemmtirit. Eng- )
ar skyldur — aðeins útlit fyrir
leiðinlegt samkvæmi. — Hvers J
vegna í ósköpunum að vera að j
fara á fætur?
j
ettunum. og hann kveikti í fyrir
þau bæði.
,,Takk,“ sagði Eva. ,,En nú
er klukkan hálfellefu. Við verð-
um að fara á fætur.“
JÚLÍ, 1952
25