Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 25

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 25
henni svo að hún raknaði við. Eítir litla stund er hún hafði jafn- að sig sagði ég við hana: Greta, segðu mér nú allt, þá get ég máske hjálpað þér, og hún sagði: ég hélt ekki að neinn vaeri til eins og þú, sem vilt hjálpa stúlku, sem á von á barni eftir fáeina mánuði og annar er faðir að. . . . Svo fluttum við saman, hún og ég, við trúlofuðumst, og ég var allt fyrir hana og elskaði hana, en hún átti örðugt með að gleyma honum, það féll mér þungt.“ VANDAMÁL nr. 2 að tíðleika er á þessa leið: ,,Eg er 18 ára stúlka og ég hef verið með pilti í 8 mánuði, hann hefur verið hjá mér á hverjum miðvikudegi, laugardegi og sunnudegi, og ég hef tvisvar verið heima hjá hon- um. Og ég veit, að honum lízt afar vel á mig, og mér lízt líka vel á hann, þó ég sé ekkert skQt- in í honum. 1 fyrra mánuði var ég á dans- leik, og þar kynntist ég öðrum strák. Daginn eftir fórum við í bíó og drukkum kaffi á eftir og. skemmtum okkur vel. Hann spurði mig, hvort ég gseti ekki haett við þann, sem ég var með, og verið með sér í staðinn, en ég gat engu svarað, því ég hef enga átyllu til að haetta við hinn. En mér lízt betur á þennan strák en kærastann, sem er 20 ára og á að fara í herþjónustu, svo hann kemur ekki heim í heilt ár, ég hef lofað honum að vera honum trú, en nú hef ég þegar rofið það loforð. Finnst þér að ég ætti að taka saman við þennan seinni strák, eða á ég að halda mér við þann fyrri, ég vil gjarnan vera með báðum, skiljanlega !" Svona var það líka með asn- ann á milli heysátnanna forðum, og hér er engin ástæða til að taka vægilega á hlutunum. Það gerir Karin Walli ekki heldur, og að dæma eftir töfrandi undirtektum lesendanna, eru þvílík svör afar vinsæl lesning — að líkindum þó ekki meðal þeirra, sem þeim er beint til, en að dæma eftir sí- felldri endurtekningu þessarar spurningar, er þetta hin veika hlið unglingsstúlkunnar. Hér fell- ur Eva í freistni eins og hún hef- ur alls staðar gert og ævinlega frá upphafi vega sinna. Nú myndi kominn tími til að hætta, en mér er ljóst, að það, sem ég hef sagt hér að framan, kann að hafa gefið lesandanum allt of dökkleita hugmynd um siðgæðisástand unglinganna. En það er ástæðulaust. Átta ára lestur óþvingaðra, opinskárra bréfa frá persónum, sem vegna sænskrar blygðunarsemi myndu aldrei láta sig dreyma um að trúa JÚLÍ, 1952 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.