Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 52
r vcrki svo ckki hljótist vandræði af. Sumir telja bað þó vcra fyrir frið- sæld á licimili. Drcyrni þig, að elskhugi þinn sé þér reiður, cr öruggt að hann elskar þig innilega. Það mcrkir oft góðan árangur í viðskipt- um, að dreyma að maður rifist við einhvcrn. (Sjá Deila). REIKNINGUR. — Ef þig drcymir að þú greiðir reikninga, cr það fyrir góðu. Finnist þér hinsvegar að þú greiðir þá ckki, veit það á baktal og róg, sem verður þér tii ama. REK. — Drcymi þig að þú sért cinhvers staðar á rcki, muntu eiga crfið- lcika í vændum, scm orsakast af svikulum vini og þinni eigin skamm- sýni. REYKELSI. — Ef þig dreymir að þú finnir lykt af reykclsi eða sjáir það notað er það góðs viti. Þú crt í meiri metum cn þú gerir þér grcin fyrir, og þér munu launaðir vcrðleikar þínir að makleikum. REYKHÁFUR. — Að dreyma rcykháf táknar baktal og óvirðingu. REYKJA. Sjá Tóbak. REYKUR. — Gættu þess að brenna ckki á þér fingurna, cf þig dreymir rcyk. Tilráunir cru því aðeins góðar, að rcynd manncskja gcri þær. Að sjá reyk i' draumi cr oft fyrir heiftaryrðum og crfiðlcikum. RIFBEIN. — Ef annað hvort ciginkonu cða eiginmann dreynur að hún cða hann brjóti í sér rifbcin, er ógurleg orðascnna í vændum, sennilega skilnaður. Ogiftum cr slíkur draumur varnaðarmerki um að giftast ekki að vanhugsuðu ráði. RIFRILDI. — Sjá Deila, Reiði. RIGNING. — Lognrigning cr fyrir góðu árfcrði og aflasæld, cn rigning og rok cr fyrjr ýmsu andstreymi. Elskanda cr það gæfumcrki í ástum að vera úti í rigningarskúr. Ef þig drcymir, að það sé bæði rigning og sólskin, máttu vcra viss um að bínar björtustu vomr rætast. Mikið hcillamcrki cr að dreyma gullrcgn, cn silfurrcgn er sorgartákn. Að sjá eldi cða blóði rigna, boðar hörmungar og manndauða. RIKIDÆMI. — Dreymi mann að hann sé auðugur, vcit draumurinn á hið gagnstæða. RISPA. — Ef þig dreymir að þú sért mcð slæma rispu á hcndi eða hand- legg, muntu lcnda í skuldabasli, en rétta aftur úr kútnum fyrr cn nokkur bjóst við. RITHÖFUNDUR. — Ef þú átt börn, og þig drcymir um þckktan rit- höfund cða skáld, munu þau vcrða hejlsugóð og hamingjurík. Ógiftu fólki cr það fyrir óvæntu ánægjucfni áður en langt um líður. RJÓMI. — Að drcyma þeyttan rjóma boðar skemmtanir, cn annars cr rjómi yfirleitt fyrir hagnaði. RJUPA. — Draumur um rjúpur cða rjúpnaveiðar cr venjulcga fyrir snjó- komu. (Frambald í nœsta hefti). 50 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.