Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 58

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 58
skammt frá veginum. Hann hefði ákveðið að losa sig við hann, sagði hann, af því hann hefði verið sér til trafala á ógreiðfær- um skógarstígnum. Fréttirnar um ,,slysið“ bárust brátt um allt landið, og almenn- ingur fylgdist af vaxandi áhuga með gangi málsins, svo þegar fyrsta réttarhaldið átti að verða, þann 31. ágúst, ferðuðust marg- ir kunnir menn þúsundir kíló- metra til að fylgjast með reip- drættinum villi Wards og Gill- ettes. Hinn frægi ameríski rithöf- undur, Theodor Dreiser, 'notaði síðar málið sem efnivið í hina heimsfrægu skáldsögu sína ,,An American Tragedy“. Davenport dómari var í forsæti í réttinum og Ward, sem var sak- sóknari, lagði sig allan fram, og sókn hans í málinu var einhver hin bezta og áhrifamesta, sem heyrzt hefur í nokkrum réttarsal. Þann 16. nóvember var kvið- dómurinn skipaður. Akærandinn leiddi fram 106 vitni og Ward sótti málið. Hann byrjaði á hinu óhamingjusama ástarævintýri Grace Brown. A afar áhrifamik- inn hátt rakti hann með aðstoð vitnanna allan harmleikinn fyrir kviðdómendunum. Hann lýsti ást Gilletts á ungu stúlkunni, og benti á hvernig tilfinningar hans hefðu kólnað, þegar ríkari heim- ili stóðu honum opin. Hann lýsti af hve köldum ásetningi morðing- inn hafði rutt ungu stúlkunni úr vegi. Fjölskylda Grace Brown grét móðursýkislega, og áheyr- endurnir sátu eins og stjarfaðir. Klukkan tíu mínútum yfir sex, þann 4. des. 1906, þremur vikum eftir að málið hófst, lokuðu kvið- dómendurnir sig inni til að koma sér saman um dóminn. Gillette var dæmdur til dauða í rafmagnsstólnum, dóminum skyldi fullnægja þann 28. janúar 1907, og Gillette var fluttur í Auburn fangelsið. Móðir hans sendi á síðustu stundu náðunar- beiðni til ríkisstjórans, Charles Evans Hyghes, en henni var synjað. Mánudagsmorguninn þann 30. marz settist Chester Gillette í rafmagnsstólinn og galt með lífi sínu fyrir morðið á unn- ustu sinni. * KÆRAR ÞAKKIR — O. S. FRV. Eftir þingkosningar í einu af vestum'kjuni Bandaríkjanna var það citt sinn, að frambjóðandi nokkur, scm ekki náði kosningu, birti eftirfar- andi í blöðunum: Hér með votta ég þakklæti mitt til allra, sem kusu mig, og konan mín þakkar öllum, sem kusu mig ekki. 56 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.