Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 38
búinn að ráða yður sem kvik- myndaleikkonu, eruð þér orðin alheilbrigð !“ ,,Segið mér, eruð þér kvænt- ur?“ spurði Marina Murina með Iítilsháttar andköfum, og þegar hann hristi höfuðið, hélt hún á- fram: ,,Nú, það var sannarlega gott fyrir konuna, sem þér eig- ið ekki! Því þér eruð svo fljótur að búa til sögur, að það er blátt áfram óhugnanlegt!“ UM ÞAÐ bil hálfuTi mánuði seinna iðraðist Jeff Taylor sár- lega, að hann skyldi hafa tekið þetta verk að sér. Að vísu hafði það heppnazt framar öllum von- um, og hótelið hafði bókstaflega risið upp á annan endann, þeg- ar það spurðist, að það væri hin fagra kvikmyndastjarna Marina Murina, sem reyndi að dvelja þar í kyrrþey undir nafninu Mary Burn ! Enginn vildi viðurkenna, að hann kannaðist ekki við nafn- ið Marina Murina ! Því meir sem hin dásamlega Marina reyndi að einangra sig ásamt frænku sinni, því áfjáðari urðu menn í að kynn- ast henni og votta henni aðdáun. Og samt iðraðist Jeff sárlega. Því hann uppgötvaði brátt, ■ að hann var orðinn ástfanginn upp fyrir bæði eyru í ,,vöru“ sinni. Það hafði gengið eins og fing- ur í þumal að búa til litlu snjó- kúluna, sem brátt valt af stað og hlóð utan á sig, svo nú var að verða úr henni snjóflóð. Eftir fyrsta samtalið við Mary — nú Marina — gekk Jeff inn í barinn og settist við hliðina á ungum manni, sem hann fyrr um daginn hafði séð aka í afarlöngum og glæsilegum bíl. Þegar Marina samkvæmt áætlun gekk framhjá barnum litlu seinna, sagði Jefí: ,,Hvað hún er dásamleg . . . það er ítalablóðið, sem segir til sín !“ Hinn leit undrandi á Jeff. „Hvaða ítalablóð ? Hver er það, sem þér eigið við?“ ,,Marina Murina, auðvitað. Sá- uð þér hana ekki ? O, þér kann- ist ef til vill ekki við hana og vit- ið ekki, að hún býr hér undir dul- nefni. Mary Burn kallar hún sig.“ ,,Mary Burn . . . Marina Mur- ina?“ endurtók hinn ringlaður. ,,Já, hún hefur reyndar aldrei leikið hér, en í Suður-Ameríku slást þeir um að fá miða að sýn- ingum hennar. Og kvikmyndirn- ar hennar eru líka framúrskar- andi . . . já, þér hafið þó líklega séð hana í mynd ?“ ,,Já . . . jú . . . auðvitað. Seg- ið mér, þér vilduð víst ekki vera svo vinsamlegur að kynna okk- ur - . . ég myndi verða yður þakk- látur. Ég heiti Farwot Ritley." „Gleður mig . . . Jeff Taylor !“ 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.