Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 33
reyk framan í þig, og þá er al- veg eins og . . .“ ,,En er eitthvað annað, sem þig langar heldur, til dæmis í bíó eða leikhús . . .“ Tim setti upp skelfingarsvip. ,,Hefurðu ekki lesið blaðið ? Alls staðar lokað ! Það er pest að ganga, og yfirvöldin ráðleggja fólki að halda sig heima. 1 rúm- inu. Eg vildi ekki hræða þig áð- an, en . . .“ Eva greip blaðið og fletti því dálítið. Svo sagði hún allt í einu: , .Krossgátan ! Réttu mér blýant, elskan.“ Tim rétti henni blýant án þess að gera minnstu athugasemd og sökkti sér svo niður í íþróttafrétt- irnar. Nokkur stund leið, þá lét hann sinn hluta af blaðinu detta á gólf- ið og velti sér nær Evu. ,,Komdu til mín, ástin,“ sagði hann, ,,ég hef ekki enn fengið sunnudagskossinn. ‘ ‘ ,,Víst hefurðu fengið hann,“ svaraði Eva án þessað líta upp. ,,Þú getur farið og kysst þessa kvensnift í staðinn." En hún ýtti honum ekki frá sér. ,,Eg þakka,“ sagði Tim. ,,En ef þú lítur á klukkuna, sérðu, að það er ekki morgun lengur. Það er komið fram yfir hádegi. Þú hefur eytt öllum þessum indæla sunnudagsmorgni í rúminu !“ ,,Já,“ sagði Eva. ,,Kenndu mér bara um!“ Hún kyssti hann á vangann. „Heldurðu að til sé í veröldinni þriggja ára barn, sem er í meira eftirlæti en þú ?“ ,,Nei,“ viðurkenndi Tim. ,,En það tilheyrir hjónabandsskyldum þínum að láta allt eftir mér og geta þér til um mínar minnstu óskir.“ Hann dró hana að sér. ,,Þér var ekki alvara með að vilja fara í þetta leiðindaboð, er það ? — Þá gætum við kannske komizt þangað ennþá . . .“ ,,Nei.“ Eva brosti til hans. ,,Og það var mér sjálfri Ijóst, tveimur sekúndum eftir, að ég hafði nefnt það. En ég kom ekki neinu orði að.“ Tim lagðist útaf og kyssti kon- una sína á eyrað. Svo fékk hann henni krossgátuna og blýantinn aftur. ,,Orð í þremur bókstöfum, sem tákna snilldarlegustu upp- finningu síðan hljóðið var fundið upp ?“ „Byrjar það á R ?“ ,,Einmitt,“ sagði Tim Ryan. ,,R-ú-m — rúm.“ * Sumarhefti HEIMILISTITS- INS — aukahefti — er komið í búðir, fullt af skemmtilegum sögum. Munið að taka það með í sumarleyfið. JÚLÍ, 1952 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.