Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 40
svona leikstjörnu. En hvernig ... sjáum nú til. . . . Eg reyni að lokka hana inn í einhverja af myndatökustöðvum yðar á morg- un, undir því yfirskini aS sýna henni upptöku, af því mig langi til að heyra álit hennar. Svo get ég fengið hana til að leika eitt atriði fyrir framan vélina . . . og þegar svo langt er komið, og hún sér, hversu framúrskarandi færir ljós- myndarar yðar eru, og hversu ljómandi myndir hægt er að taka af henni hér, þá lætur hún ef til vill undan.“ ,,Ágætt! ViS ökum þangað strax eftir morgunverS.“ RÁÐAGERÐ Jeffs heppnaðist betur en hann hafði þorað að vona. Hann hafði séð rétt, þegar hann áleit að Marina myndaðist vel. Jacobs var utan við sig af hrifningu, þegar reynslumyndirn- ar af henni voru sýndar á tjald- inu, og hann bað Jeff að annast um að fá Marina til að fara til borgarinnar og undirrita samning um að leika í þremur stórum kvik- myndum. ,,SjáiS þér nú hvort þetta geng- ur ekki eins og í lygasögu?“ sagði Jeff viS Marina, þegar hann sagði henni frá árangrinum. ,,En þér samþykkiS ekki strax. Hann verður aS fá að bíða nokkra daga! ÞáS gerir hann áfjáðari. Annars finnst mér, aS heldur hljótt hafi verið um yður í nokkra daga . . . við verðum að gera eitt- hvað ! Því meir sem talað er um yður, því sólgnari verður Jacobs líka. ViS skulum útbúa smá æv- intýri út við Fjandaklettana á morgun.“ ,.Já, eigum við að aka saman þangað !“ sagði Marina glöð. ,,í litla skröltskrjóSnum mín- um ? Nei, það er víst ekki neitt fyrir yður, eftir að hafa vanizt skrautbíl Ritleys . . .“ ,,Jeff . . . ég get ekki lýzt því, hve þakklát ég er yður fyrir alla hjálpina. Eigum við svo ekki að aka þangað saman ?“ ,,Nei . . . þér verðið að fara með Ritley ! Svo stingið þér upp á því að synda með honum . . . þarna er alltaf fullt af fólki síð- degis, og ég verð þar auðvitað. Svo hefst drukknunarþáttur- inn . . .“ ,,AfsakiS, að ég gríp fram í . . . en hver á að drukkna?“ ,,Þér . . . en ekki alveg. ÞaS væri prýðilegt, ef við gætum líka haft smávegis hákarlaárás . . . en það er víst ekki hægt, að útvega þá.“ ,,Mér finnst líka alveg nóg að drukkna!“ sagði Marina. ,,En er nokkur þörf á því?“ ,,Já!“ svaraði Jeff. ,,ÞaS má ekki líða svo dagur, að ekki komi 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.