Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 35

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 35
Smásaga eftir EVELYN W. STALLMAN Sumarfrí, ást og auglýsing ÞEGAR Jeff kom út á svalirn- ar, sá hann hana standa þar og halla sér upp að einni súlunni. Eldurinn í sígarettunni hennar varpaði daufum bjarma á ljósfölt andlitið. Það var eitthvað við mjúklegar, blaktandi ermarnar, sem kom henni til að líkjast fiðr- ildi, sem setzt er til hvíldar. ,,Eruð þér orðin þreytt af að dansa?” spurði hann. ,,Nei ... ég er að hugsa um vandamál.“ „Skyldu tvö höfuð ekki vera betri en eitt ? Eg heiti Jefferson Davis Taylor . . . mætti ég ekki bjóða yður aðstoð mína ?“ ,,Jú . . . máske gætuð þér gef- ið mér gott ráð, Taylor.“ ,,Gætuð þér ekki hugsað yður að kalla mig Jeff, eins og kunn- ingjar mínir gera ? Það er ekki hægt að tala í trúnaði við þann, sem kallar mann ættarnafni.” ,,Máske ... þá segjum við Jeff. Jæja, Jeff, hvað á að gera til að sigrast á feimni, sem alveg er að eyðileggja lífið fyrir ungri stúlku ? Hvað á að gera til að roðna ekki, þegar karlmaður á- varpar mann, eða detta ekki um sínar eigin fæfúr af eintómri ó- framfærni, þegar maður þarf að ganga einn yfir gólfið ?“ JÚLÍ, 1952 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.