Heimilisritið - 01.07.1952, Side 35

Heimilisritið - 01.07.1952, Side 35
Smásaga eftir EVELYN W. STALLMAN Sumarfrí, ást og auglýsing ÞEGAR Jeff kom út á svalirn- ar, sá hann hana standa þar og halla sér upp að einni súlunni. Eldurinn í sígarettunni hennar varpaði daufum bjarma á ljósfölt andlitið. Það var eitthvað við mjúklegar, blaktandi ermarnar, sem kom henni til að líkjast fiðr- ildi, sem setzt er til hvíldar. ,,Eruð þér orðin þreytt af að dansa?” spurði hann. ,,Nei ... ég er að hugsa um vandamál.“ „Skyldu tvö höfuð ekki vera betri en eitt ? Eg heiti Jefferson Davis Taylor . . . mætti ég ekki bjóða yður aðstoð mína ?“ ,,Jú . . . máske gætuð þér gef- ið mér gott ráð, Taylor.“ ,,Gætuð þér ekki hugsað yður að kalla mig Jeff, eins og kunn- ingjar mínir gera ? Það er ekki hægt að tala í trúnaði við þann, sem kallar mann ættarnafni.” ,,Máske ... þá segjum við Jeff. Jæja, Jeff, hvað á að gera til að sigrast á feimni, sem alveg er að eyðileggja lífið fyrir ungri stúlku ? Hvað á að gera til að roðna ekki, þegar karlmaður á- varpar mann, eða detta ekki um sínar eigin fæfúr af eintómri ó- framfærni, þegar maður þarf að ganga einn yfir gólfið ?“ JÚLÍ, 1952 33

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.