Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 20
sennilegri, fékk Hermandi því
þannig fyrir komið, að Luis var
grafinn við hlið Anitu, og það
var hann, sem setti þessa tvo
steina á leiðin með hinni kald-
hæðnislegu áletrun: ,,Matada“
og ,,Matador“, sú drepna og
dráparinn.
,,Þetta var góð saga,“ sagði ég
við Cantinflas, ,,en hvernig end-
ar hún. Hvað varð um Herman-
dos ?“
,,Hann fékk stöðu," sagði
Mexíkaninn, ,,sem gerði honum
fært að vera ávallt í námunda
við þær tvær manneskjur, sem
honum hafði nokkru sinni þótt
vænt um.“
Meira fékkst Cantinflas ekki
til að segja, en þegar við komum
að hliðinu, rétti hann skilding að
gamla umsjónarmanninum, sem
lauk upp fyrir okkur — gamla
fausknum, sem hafði hár jafn
hvítt og jökullinn á Popocatepetl.
,,Vertu sæll, Hermando,“
sagði Continflas.
JAFNIR AÐ VfGI
Fyrir mörgum árum var einn af scnatorum bandaríska þingsins blindur.
Flann hét Thomas Gore og var frá Oklahoma. Eitt sinn lcnn hann í
harðvítugum kappræðum við gamlan og þröngsýnan stjórnmálamann
á þinginu. Mikill hiti var kominn í ræðumennina, þar til sá þröngsvni
gat ckki á sér setið lengur.
Hann rcis úr sæti sínu. ,,Ég vcigra mér við að njóta yfirburða minna
yfir þcssum þingmanni. Ég vcit að hann cr blindur. En ef við stæðum
jafnt að vígi, skyldi hann ckki þurfa að binda um sár sín.“
Gorc stóð upp og ávarpaði forsctann. Dauðaþögn varð í þingsalnum.
,,Hr. forscti,' sagði hann lágt, ,,væri ckki hægt að láta cinhvcrn binda
fyrir aiigun á háttvirtum þingmanni . ..“
RÉTT SPURNING — RANGT SVAR
„Mamma, hvað er brúðarfatnaðnr?" spitrði Sigga litla, sex ára gömttl.
Móðirin leit til mannsins slns, sem sat I næsta stól og las I dagblaði.
„Brúðarfatnaður er föt, sem brúðurin gengitr i sex eða sjö ár eftir að
hún giftistsagði móðirin.
18
HEIMILISRITIÐ