Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 42
þegar fyrsta skelfingaróp hennar kvað við. Það var hrópað og hlaupið . . . svo kvað við annað óp um hjálp. Jeff, sem hafði horft á þetta með ánægjubrosi, hrökk við. Það hljómaði næstum alltof eðlilega. Ritley leit skelfdur á Jeff. ,,Flýtið yður!“ hrópaði Jeff. ,,Syndið fram og bjargið henni!“ En Ritley skildi auðsjáanlega ekki, að Jeff hafði ætlað honum hlutverk í leiknum. Hann stóð hikandi og horfði út á sjóinn. Jeff tók að gerast áhyggjufullur. Brimið var orðið ískyggilegt, og það voru engir að synda aðrir en 'Marina. 1 þessu sást aftur til hennar, og allt í einu skildist Jeff, að þetta var enginn leikur af hennar hálfu, heldur alvara. A næsta andartaki hajFði hann fleygt af sér jakka og skóm og synti fram til hennar með löng- um, öruggum tökum. Aður en hann komst til henn- ar, hvarf hún aftur, en Jeff stakk sér og náði henni upp á yfirborð- ið, þótt hún berðist um sem óð væri til að losa sig. ,,Elskan . . . vertu róleg! Það er ég, Jeff. Nú ertu örugg.“ Hún var hálf meðvitundarlaus og hélt í hann dauðahaldi, og það gerði honum erfiðara fyrir. Honum tókst að losa aðra hönd- ina og svo sló hann hana undir hökuna, svo hún varð alveg mátt- laus. Síðan synti hann til lands með hana og veittist það létt, því öldurnar hjálpuðu til. Hann leit niður á andlit henn- ar . . . á munninn, sem var föl- ur . . . og svo kyssti hann hana. Það var að vísu saltur koss, en honum fannst hann samt unaðs- legur. ,,Eg elska þig,“ hvíslaði hann og kyssti hana aftur. Þegar hann kom í fjöruna, buðust margar á- kafar hendur, sem hjálpuðu hon- um að bera Marina upp í sand- inn. Hún var aftur tekin frá hon- um, en hann hafði þó kysst hana. ÞAÐ leið klukkutími áður en þau gátu aftur talazt við í ein- rúmi. ,,Mér þykir leitt, að ég skyldi slá svona fast,“ sagði Jeff afsak- andi. ,,En það var nauðsynlegt að gera þig alveg meðvitundar- lausa.“ ,,Það tókst nú samt ekki,“ sagði hún brosandi og neri sára hökuna. ,,Tókst ekki ? Já, en þá . . .“ ,,Já, þá uppgötvaði ég, að aug- lýsingar eru ekki mikilvægastar af öllu . . . því þessi koss hefur víst ekki eingöngu verið ætlaður áhorfendunum ?“ sagði hún hlæj- andi. Jeff var ekki seinn að sannfæra 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.