Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 50

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 50
r PÍANÓ. — Drcymi þig að þú sért að spila á píanó, muntu brátt fá mjög ána:gjulega gjöf. PIPAR. — Draumur um pipar táknar venjulega mótlæti. Ef þú hnerrar af honum máttu hinsvegar eiga von á barnaláni og virðingu. PIPARSVEINN. — Að dreyma piparsvein, sem þú þckkir ekki, merkir að þér áskotnast elskhugi. Dreymi konu að hún sé að flytja tjl pip- arsveins, táknar það að hún mun annað hvort deyja sem piparmey eða ekkja. PLANTA. —'Sjá Jurt. PLÓGUR. — Sjá Plœging. PLÆGING. — Dreymi mann að hann sé að plægja jörð, einkum ef hún er frjósöm, boðar það auðlegð mcð iðni og ástundun, og gott gjaforð Sé jörðin grýtt og hrjóstrug — einkum ef hún hefur verið plægð áður — er það fyrir vafasömu fyrirtæki. Ógiftum cr það lánsmerki, að sjá mann vera að plægja, en hið gagnstæða fyrir gift fólk. POKI. — Að dreyma poka boðar misheppnuð áform, cf þcir eru tómir, en auðæfi, séu þeir fullir. PÓSTHÚS. — Ef þig dreymir að þú sért í póstafgreiðslu, er það ýmist fyrir góðum fréttum, nýju umhverfi eða nýjum vinum, og fer það eftir öðnim merkjum draumsins. PÓSTÞJÓNN. — Dreymi þig, að póstmaður færi þér þýðingarmikið bréf, muntu ekkert slíkt fá, en dreymi þig að hann færi þér ekkert bréf, muntu brátt fá góðar fréttir. POSTULÍN. — Ef þig dreymir postulín, einkum ef það er mikið af því, muntu eiga meiri eða minni samskipti við önnur lönd. Það er ekki víst að þú farir utan, en á einhvern hátt muntu eiga viðskipti við útlönd. Sumir telja það vita á valt lán. PRÉDIKUN. — Dreymi þig að þú sért að prédika á strætum úti, muntu vaxa að verðleikum og virðingu. Sjá prédikara er fynr því, að engin ástæða er fyrir þig að kvíða n'okkru, a. m. k. nú um sinn. (Sjá Bœn, Kirkja, Prestur, Biskup). PRENTUN. — Ef þig dreymir að þú sért að prenta eða horfa á prentun, mun þér vegna vel, veljirðu þér góða vini. PRESTUR. — Að dreyma prest f skrúða, einkum sé hann við cmbættis- verk, er yfirleitt ekki fyrir góðu. Stundum getur það boðað, að þér verður trúað fyrir mikilvægu leyndarmáli. PRINS. — Það er fynr góðu að dreyma prins, boðar hreysti, þægindi og uppfylltar óskir. PRINSESSA. — Dreymi þig prinsessu, munu góðir vinir hjálpa þér til framgangs í lífinu. Sumir telja þó slíkan draum vera fyrir vonbrigðum. PUNS. — Drcymi þig að þú sért að drckka púns, boðar það þér fátækt og jafnvel æruhnekki. k._______________________________________________________________________J 48 I HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.