Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 5

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 5
Gamla kastalasíkið Spennandi og skuggaleg smásaga, eftir íslenzkan rithöfund, er skrifar undir dulncfninu Ö R N KLÓI. ÞESSI saga, sem ég nú ætla að segja ykkur“, mælti Jerrý Ruston, viS nokkra kunningja sína, þar sem þeir sátu fyrir fram- an snarkandi arineld og tottuSu pípurnar sínar, síSla kvölds í end- uSum októbermánuSi, á heimili Rustons, ,,hef ég eftir afa mín- um sálaSa, og hann hafSi hana eftir afa sínum og eflaust hefur afi hans haft þaS eftir langafa sínum. Sagan er ekki hugljúf ást- arsaga, herrar mínir, rómantík er ekki til í henni, aSeins frásögn af því hversu grimmilega örlaga- nornirnar léku Henrý Ruston, frænda minn, sem þó var dreng- ur góSur og sem engum gerSi mein. Henrý var veiklaSur fyrir hjartanu og mömmudrengur, þrátt fyrir fullorSins-aldurinn. Til aS geta til fullnustu notiS áhrifa sögunnar, herrar mínir, skulum viS hugsa okkur aS viS séum staddir í þröngum fanga- klefa. Einn gluggi er á honum og fyrir honum voldugar járnrimlar. Úti fyrir hamast veSriS, þórdun- urnar drynja án afláts, eldingarn- ar þjóta um himinhvolfiS og regn- iS steypist úr loftinu eins og hellt væri úr fötum. Einn steinbekkur meS hálmlagi, sem grátt teppi er breitt yfir, er úti í einu horninu og á honum situr maSur. ViS hliS hans er annar maSur . . . en hann er hlekkjaSur viS vegginn meS sterklegri keSju og er öSrum end- anum fest um ökla hans. Þessi maSur er aS segja frá, og nú skul- um viS taka vel eftir . . . . . . ,,Nótt eina lá ég vakandi í turnherberginu í gamla Ruston- kastalanum, sem er eign föSur míns. Eg þjáSist meir en endra- nær af hjartasjúkdómi mínum og gat því ekki sofnaS. £g hlustaSi á náttúruöflin, sem fóru hamför- um um himingeiminn. Er ég hafSi legiS þannig drykklanga stund, ýmist rennvotur af svita eSa ískaldur, skreiS ég framúr og klæddi mig. Mér leiS mjög illa, verr en ég mundi eftir aS mér JÚLÍ, 1952 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.