Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 48
að hraða mér.“
,,Jæja, þaS verSur þá svo aS
vera." Hún brosti til hans sínu
fegursta brosi, og hann hugsaSi
meS sjálfum sér, aS hún væri
sannarlega aSlaSandi kona, þrátt
fyrir aldurinn.
,,Heyr3u mig,“ hélt hún á-
fram. ,,Þú ættir endilega aS
borSa meS mér kvöldverS. Mér
myndi þykja svo gaman aS . . .“
Hún þagnaSi, er hann stóS upp
og gerSi sig líklegan til aS fara.
„Þetta er mjög vingjarnlegt af
ySur, ungfrú Parker,“ sagSi hann.
,,lrena.“
,,lrena. Ég meina Irena. Þetta
er mjög vingjarnlegt af þér Irena,
en ég lofaSi nokkrum vinum mín-
um . . . Eg verS aSeins nokkra
daga í bænum. Eg veit þú skil-
ur.“
Hún gekk fast upp aS honum,
hélt enn á bakkanum og brosti
til hans torráSu brosi. ,,ÞaS er
nákvæmlega eftir í tvö glös er.n.
Þú hlýtur aS hafa tíma til þess.“
En hann afþakkaSi og gekk í
átt til dyranna.
Þegar hann hafSi kvatt, lokaSi
hún hurSinni. Hún stóS lengi
fyrir framan stóra spegilinn í
anddyrinu, síSan gekk hún inn í
stofuna. Hún staSnæmdist viS
gluggann, sem vissi út aS göt-
unni. Uti var ekki myrkara en
svo, aS hún sá hann greinilega,
háan og grannan, þar sem hann
gekk eftir hljóSri götunni í rökkr-
inu.
Ungfrú Parker kveikti sér í
sígarettu, dró djúpt aS sér reyk-
inn og blés honum á rúSuna.
„ASeins eitt glas,“ andvarpaSi
hún og brosti vonleysislega. ,, Að-
eins eitt glas til viðbótar, það var
allt og sumt sem hann þurfti.“ *
SKORTUR Á FRÖNSKUKUNNÁTTU
Brycc B. Smith, sem cinu sinni var borgarstjóri. í Kansas City, var
einn af amcrísku borgárstjórunum, scm ferðuðust til Frakklands 1922.
I París var hann beðinn um að taka til máls. Ffann stóð upp og hélt
kortérsræðu.
„Það klappaði ckki nokkur maður,“ segir hann. „Eg scttist aftur, og
annar maður hélt eldheita ræðu á frönsku. Það var klappað fyrir hon-
um eftir hverja sctnmgu. Eg kiappaði líka, þangað til sessunautur minn
sagði: „Ég myndi ckki klappa svona mikið ef ég væri í yðar sporum.
Maðurinn er að þýða ræðuna yðar.“
46
HEIMILISRITIÐ