Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 64
BRIDGEÞRAUT S: — H: G93 T: D 10 4 L: 6 úr í næsta kauptúni. Bóndinn hefur hitt Magnús og lækninn áður. Geturðu sagt, eftir þessum upplýsing- um að dæma, hvaða nafn tilheyrir hverj- um? S: K G H: K8 T: 52 L: D N V A S S: — H: D10 7 5 T: 63 L: 8 S: 7 5 H: Á6 T: — L: 1042 Tígull cr tromp. Suður spilar út. Norður og Suður eiga að fá fjóra af sjö slögtim, hvernig svo sem Austur og Vestur reyna að varna því! SKÁKÞRAUT Hvítt: Kli3, Dci, Hb^, Bgj, Rg2, ph6. Svart: KI15, Re5- Hvítur leikur 05 mátar í öðnim leik. HVAÐ HÉT HVER? Bóndi, háseti, járnsmiður og læknir eru í sama bílnum. Nöfn þeirra eru (ekki nauðsynlega í sömu röð) Valur, Jónas, Bjarni og Magnús. Hásetinn og Valur hafa aldrei hitt Bjarna áður. Jónas og læknirinn eru vin- ir. Bjarni og járnsmiðurinn fara báðir ALDUR-MARÍU María er nú 30 ára og hclmingi eldn en Anna var, þegar María var jafngöm- ul og Anna er nú. Hve gömul er Anna? HVENÆR FARA ÞEIR? Maður, sem gengur fram með spor- vagnslínu, mætir sporvagni á 10 min- útna fresti. Þegar hann snýr við og geng- ur til baka, fer sporvagn framhjá honum á 20 mínútna fresti. Hve títt ganga sporvagnarnir? VIÐ HVAÐ ER ÁTT, þegar sagt er: a) að einhvcr berjist vjð vindmyllur? b) að einhverjir deili um keisarans skegg? c) að einhver hafi unnið Phyrrusar- sigur? d) að einhver hafi „Opydusar-kom- plex“? e) að eitthvað gangi cins og rauður þráður í gegnum eitthvað? Svör á bls. 64. 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.