Heimilisritið - 01.07.1952, Síða 64
BRIDGEÞRAUT
S: —
H: G93
T: D 10 4
L: 6
úr í næsta kauptúni. Bóndinn hefur hitt
Magnús og lækninn áður.
Geturðu sagt, eftir þessum upplýsing-
um að dæma, hvaða nafn tilheyrir hverj-
um?
S: K G
H: K8
T: 52
L: D
N
V A
S
S: —
H: D10 7 5
T: 63
L: 8
S: 7 5
H: Á6
T: —
L: 1042
Tígull cr tromp. Suður spilar út.
Norður og Suður eiga að fá fjóra af
sjö slögtim, hvernig svo sem Austur og
Vestur reyna að varna því!
SKÁKÞRAUT
Hvítt: Kli3, Dci, Hb^, Bgj, Rg2,
ph6.
Svart: KI15, Re5-
Hvítur leikur 05 mátar í öðnim leik.
HVAÐ HÉT HVER?
Bóndi, háseti, járnsmiður og læknir
eru í sama bílnum. Nöfn þeirra eru
(ekki nauðsynlega í sömu röð) Valur,
Jónas, Bjarni og Magnús.
Hásetinn og Valur hafa aldrei hitt
Bjarna áður. Jónas og læknirinn eru vin-
ir. Bjarni og járnsmiðurinn fara báðir
ALDUR-MARÍU
María er nú 30 ára og hclmingi eldn
en Anna var, þegar María var jafngöm-
ul og Anna er nú. Hve gömul er
Anna?
HVENÆR FARA ÞEIR?
Maður, sem gengur fram með spor-
vagnslínu, mætir sporvagni á 10 min-
útna fresti. Þegar hann snýr við og geng-
ur til baka, fer sporvagn framhjá honum
á 20 mínútna fresti. Hve títt ganga
sporvagnarnir?
VIÐ HVAÐ ER ÁTT,
þegar sagt er:
a) að einhvcr berjist vjð vindmyllur?
b) að einhverjir deili um keisarans
skegg?
c) að einhver hafi unnið Phyrrusar-
sigur?
d) að einhver hafi „Opydusar-kom-
plex“?
e) að eitthvað gangi cins og rauður
þráður í gegnum eitthvað?
Svör á bls. 64.
62
HEIMILISRITIÐ