Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 45
Eitt glas í viðbót Smásaga eftir E. E. ROBERTS BILL RAMSEY lét fara vel um sig í leigubifreiðinni, sem ók hon- um heim til ungfrú Parker. Hann hlakkaði ósköpin öll til að hitta hana á ný. Það voru, látum okk- ur sjá, a. m. k. orðin fimmtán ár síðan hann sá hana síðast. Hún hafði kennt honum í menntaskól- anum. Hvað skyldi hún annars vera orðin gömul ? Hann taldi á fingrum sér; nú var hann búinn að vera þrjú ár í háskólanum, þar áður fjögur ár í herþjónustu, þar á undan eitt ár í háskólanum og svo var menntaskólinn . . . Það hlutu að vera ein fimmtán ár síðan. Hvað aetli hún sé þá gömul núna ? Við skulum gera ráð fyrir, að hún hafi verið liðlega tvítug í menntaskólanum. Nú, þá er ekki langt í fertugsafmælið hennar. En þrátt fyrir aldúrinn, þá má vel vera að enn eimi eitt- hvað eftir af æskutöfrunutn. Hann mundi svo glögglega, hvernig hún leit út í gamla daga. Hvílík fegurð og yndisþokki! Það var engin furða þótt þeim Hún hafð kennt honum i menntaskólanum, og nú var hann að heimsækja hana ..- strákunum gengi illa að festa hugann við skruddurnar. Hann mundi vel dreymnu, brúnu aug- un hennar og brosiS, það átti eng- inn annað eins bros og hún. Ef nokkur hafði nokkurn tíma elsk- að, þá var það hann. Þarna hafði hann setið við púltið — þau tvö., þau tvö, alein. Þegar dyrabjallan hringdi, sat ungfrú Parker í sófanum og las í bók. Hún lagði frá sér bókina, tók af sér gleraugun, þerraði hvarmana og stóð að því loknu upp og gekk fram í anddyrið og studdi á hnappinn, sem lauk upp útidyrunum niðri. Frá því hann hringdi til henn- ar, um þrjú-leytið, hafði hún sífellt verið að reyna að koma honum fyrir sig. Eftir mikil heila- brot gat hún loks kallað fram í hug sinn þokukennda mynd af Bill Ramsey. Mynd af kubbsleg- um, feimnum strák, sem ógerlegt var að troða nokkru nýtilegu í hausinn á. Ef hana misminnti ekki þá hafði hann farið stórlega JÚLÍ, 1952 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.