Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 21
Karin Valli skrifar hér grein nm vandamál sænskra nnglinga í siðferSilegum efnum, en f>etta er ekki eingöngu vandamál í Sviþjóð, heldur flestum lönd- um heims. „Þvingunaraðgerðir" í ásiamálum f--------------------;-----------------------------------------:----) Karin Valli cr gervinafn í sænska vikuriunu ,,Hcla Varldcn“ (Veröldin öll), scm svarar bréfum og gcfur ráð í hjartansmálum. i Hún er kona mcð nnkla reynslu, kona, sem lífið hefur kennt mik- ið, og getur því sjálf kcnnt öðrum mikið um þau vandamál, sem lesendur hcnnar — mcst æskufólk —- hafa við að stríða. Fyrir sitt bcina samband við unglingana, sem opna hjarta sitt mcð allt öðr- um hætti fyrir henni, nafnlausa ráðgjafanum, cn fyrir foreldrum, kennurum cða opinberum starfsmönnum, fær hún áframhaldandi vitncskju um, hvcrmg sænska æskan í dag skynjar og hugsar, og það cr út frá sínum umfangsmikla bréfaforða að hún sknfar þcssa grcin um vandamál unghng o o o Lt FYRSTA tímaritið, sem stofn- aði til þátts um hjartansmál, var auðvitað amerískt. — Ráðgjafinn hét Dorothy Dix, og hún varð miljónari á tiltækinu. Hún eign- aðist brátt starfssystur um allan heim — þótt engin yrði jafn víð- fræg með sjötalna tekjur. ,,Karin Walli“ í Hela Varlden er einnig vel þekkt — upplagið nálgast fjórðungsmiljón og er lesið af um það bil fjórum sinnum fleiri. Póst- ur minn — því Karin Walli er ég, þótt ég heiti allt öðru nafni utan blaðsins — margfaldast á haustin, stendur í stað um ára- mótin og nær lágmarki á sumr- __________________________________J in. 1 stuttu máli sagt, áhyggjurn- ar taka að ágerast, þegar hinar stuttu, norrænu nætur eru liðnar. A móti fjórum til fimm bréfum frá stúlkum, kemur eitt frá karl- mönnum, á móti fjórum til fimm bréfum frá unglingum innan tví- tugs, kemur eitt frá fullorðnu fólki. Og í níu tilfellum af tíu er það sama vandamálið, sem þess- ar unglingsstúlkur grípa pennann til að leita ráða um, vandamál, sem þeim virðist óleysanlegt. Og nú tek ég eitt bréf úr vikustafl- anum : ,,Eg er 17 ára stúlka og hef kynnzt pilti, sem ég er mikið JÚLÍ, 1952 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.