Heimilisritið - 01.07.1952, Blaðsíða 21
Karin Valli skrifar hér grein nm vandamál sænskra
nnglinga í siðferSilegum efnum, en f>etta er ekki
eingöngu vandamál í Sviþjóð, heldur flestum lönd-
um heims.
„Þvingunaraðgerðir" í ásiamálum
f--------------------;-----------------------------------------:----)
Karin Valli cr gervinafn í sænska vikuriunu ,,Hcla Varldcn“
(Veröldin öll), scm svarar bréfum og gcfur ráð í hjartansmálum. i
Hún er kona mcð nnkla reynslu, kona, sem lífið hefur kennt mik-
ið, og getur því sjálf kcnnt öðrum mikið um þau vandamál, sem
lesendur hcnnar — mcst æskufólk —- hafa við að stríða. Fyrir sitt
bcina samband við unglingana, sem opna hjarta sitt mcð allt öðr-
um hætti fyrir henni, nafnlausa ráðgjafanum, cn fyrir foreldrum,
kennurum cða opinberum starfsmönnum, fær hún áframhaldandi
vitncskju um, hvcrmg sænska æskan í dag skynjar og hugsar, og
það cr út frá sínum umfangsmikla bréfaforða að hún sknfar þcssa
grcin um vandamál unghng
o o o
Lt
FYRSTA tímaritið, sem stofn-
aði til þátts um hjartansmál, var
auðvitað amerískt. — Ráðgjafinn
hét Dorothy Dix, og hún varð
miljónari á tiltækinu. Hún eign-
aðist brátt starfssystur um allan
heim — þótt engin yrði jafn víð-
fræg með sjötalna tekjur. ,,Karin
Walli“ í Hela Varlden er einnig
vel þekkt — upplagið nálgast
fjórðungsmiljón og er lesið af um
það bil fjórum sinnum fleiri. Póst-
ur minn — því Karin Walli er
ég, þótt ég heiti allt öðru nafni
utan blaðsins — margfaldast á
haustin, stendur í stað um ára-
mótin og nær lágmarki á sumr-
__________________________________J
in. 1 stuttu máli sagt, áhyggjurn-
ar taka að ágerast, þegar hinar
stuttu, norrænu nætur eru liðnar.
A móti fjórum til fimm bréfum
frá stúlkum, kemur eitt frá karl-
mönnum, á móti fjórum til fimm
bréfum frá unglingum innan tví-
tugs, kemur eitt frá fullorðnu
fólki. Og í níu tilfellum af tíu er
það sama vandamálið, sem þess-
ar unglingsstúlkur grípa pennann
til að leita ráða um, vandamál,
sem þeim virðist óleysanlegt. Og
nú tek ég eitt bréf úr vikustafl-
anum :
,,Eg er 17 ára stúlka og hef
kynnzt pilti, sem ég er mikið
JÚLÍ, 1952
19