Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 10
\ SAMK VÆMISRÁD SHERMAN BILLINGSLEY, eigandi hinnar þekktu veitingastofu Stork Club x New York, gefur hér nokkur samkvæmisráð. _____________________I Lz_______________________i MÓÐIR MÍN benti mér á grundvallaratriði góðs sam- kvæmis fyrir mörgum árum, þegar hún hélt mjög svo látlaus samkvæmi 1 Oklahoma. „Þegar engar laglegar konur eru til staðar, verða karlmennimir daufir 1 dálkinn.“ Það er auðvelt að halda góð og veLheppnuð samkvæmi, ef maður gerir sér ljóst, að konur hafa bæði áhuga á konum og körlum, en í samkvæmislífi hafa karlmenn einungis áhuga á kvenfólki. Það merkir ekki að 8 karlmenn séu þetta léttúðugri. Það er normalt fyrir þá, að lað- ast að konum, og kvenfólkið myndi ekki ná upp í nefið á sér, ef karlmenn misstu þessa frum- stæðu hvöt, sem jafnvel gerir vart við sig hjá hinum tryggasta eiginmanni. Hópur kvenna get- ur notið sín ágætlega við borð- hald eða tedrykkju. Þær hafa áhuga á málefnum hverrar ann- arrar, og hafa gaman af að rabba um föt, börnin sín, eða segja slúðursögur. En ef karlmenn verða að tala saman allt kvöldið, geta þeir sjaldan gert sér að góðu svo hversdagsleg og lítilmótleg um- ræðuefni. Ef þeir tala saman í trúnaði, er það um kvenfólk, og óska þess jafnframt, að eitthvað af því væri komið. Annars deila þeir og verða illir. Þegar karlmenn láta smala sér í samkvæmi, fara þeir ekki til að rabba um alla heima og HEIMILISRITIÐ /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.