Heimilisritið - 01.10.1954, Side 13

Heimilisritið - 01.10.1954, Side 13
ekki einasta hefur maetur á fólki, heldur sýnir það einnig í viðmóti sínu. Móðir mín var vön að hafa gjöf handa hverjum gesti — bæði bömum og full- orðnum — hversu stutt sem heimsóknin var. Hún sagði: „Þetta er einungis til að þakka þér komuna. Það gladdi okkur, og við vonum þú komir sem fyrst aftur.“ Við höfðum ekki ráð á merki- legum gjöfum, svo þetta voru einungis smávægilegir hlutir, á- vextir eða blóm úr garðinum. Verðmæti gjafarinnar skipti minnstu máli, heldur sá vottur um gestrisni og vinsemd, er hún táknaði. Það er slíkt hugarþel, sem þarf til að halda velheppn- að samkvæmi, svo gestirnir finni ótvírætt, að þeir séu í raun og veru mjög velkomnir. * BALDUR ÓSKARSSON: haust 1® þoS byrjaSi með landsynningsrigningu í september störin á óslegna stykkinu báraSist í vindinum °g kýrnar á túninu s\utu upp kryPPu við lambhúsvegginn ejtir mánaSamótin stytti upp og sólin skein aftur þann 7. sþar bóndinn heytorf og þa\ti síÓustu útheysþaplana i garSi teigurinn stó<5 auður og heylaus einsog útspýtt sþinn á fjóshurS sem allir hafa gleymt frostnœturnar k.oma meS heiÖríkju vi& ktíartelaskiptin dóttirin á bœnum sem er ófrísk eftir kauPamann ur sveitinni brýtur á morgnana tsinn af brunnvatninu á kv°ldin er túniS þakið gráum vefum skrokkurmn aí ánni sem drapst úr garnaveiki í sumar liggur stífur rrteS kfoppaðar granir hrafnarnir gceða sér á gori blárauðar Iyngbrekkur onda út minningu sumarsins en langhœrð stóðhross eygja /jaWan vetur OKTÓBER, 1954 11

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.