Heimilisritið - 01.10.1954, Síða 14

Heimilisritið - 01.10.1954, Síða 14
Af ást til Katalínu Sögukprn ejtir G eorges Vidal Juan var aðeins ungling- ur, en ástin gerði hann ölvaðan. Og þegar á reyndi fyrir alvöru, var hún takmarkalaus. . ■ . / hvert skipti, sem Pascual fór að heiman, kom Alvaro til hennar á næturþeli. „ÉG VEIT, hvað þú hugsar,“ sagði Katalína byrst. „Það er ekki fallegt.“ Juan fann, að hann roðnaði, og niðurlútur tók hann að virða fyr- ir sér skóna sína. „Þú ert ekki nema bam enn- þá,“ hélt unga konan áfram. „Þú ættir að skammast þín.“ Hann leit upp og andmælti, rjóður í andliti: „Ég er ekkert bam, senora, og ef þú gætir lesið í hjarta mér Ct Hlátur Katalínu var hvellur í molluheitu loftinu. „Það gætir þú reynt að telja einhverjum trú um á þínum eig- in aldri, en ekki mér, sem sá þig fæðast. Þú ert sextán ára, Juan, ég var fermd árið, sem þú fædd- ist.“ „Ég elska þig,“ hélt hann á- fram, dapurri röddu. „Karlmönnum er alltof hætt við að blanda saman ást og lostafullri þrá,“ sagði dona Kata- lína rólega. „Ég bæði þrái þig og elska.“ Þegar hann ætlaði að taka ut- an um hana, sneri hún sig af honum og skauzt undan. „Þú veizt, að maðurinn minn kemur heim á morgun,“ sagði hún þurrlega. „Ef þú vilt, að ég láti reka þig burt af plantekr- urtni, þá geturðu haldið svona áfram . . .“ Hann fölnaði og gekk burt, aumkunarlegur á svip. ÁSTARSORGIR geta sem bezt fengið hálfvaxinn pilt til að 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.