Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 14
Af ást til Katalínu Sögukprn ejtir G eorges Vidal Juan var aðeins ungling- ur, en ástin gerði hann ölvaðan. Og þegar á reyndi fyrir alvöru, var hún takmarkalaus. . ■ . / hvert skipti, sem Pascual fór að heiman, kom Alvaro til hennar á næturþeli. „ÉG VEIT, hvað þú hugsar,“ sagði Katalína byrst. „Það er ekki fallegt.“ Juan fann, að hann roðnaði, og niðurlútur tók hann að virða fyr- ir sér skóna sína. „Þú ert ekki nema bam enn- þá,“ hélt unga konan áfram. „Þú ættir að skammast þín.“ Hann leit upp og andmælti, rjóður í andliti: „Ég er ekkert bam, senora, og ef þú gætir lesið í hjarta mér Ct Hlátur Katalínu var hvellur í molluheitu loftinu. „Það gætir þú reynt að telja einhverjum trú um á þínum eig- in aldri, en ekki mér, sem sá þig fæðast. Þú ert sextán ára, Juan, ég var fermd árið, sem þú fædd- ist.“ „Ég elska þig,“ hélt hann á- fram, dapurri röddu. „Karlmönnum er alltof hætt við að blanda saman ást og lostafullri þrá,“ sagði dona Kata- lína rólega. „Ég bæði þrái þig og elska.“ Þegar hann ætlaði að taka ut- an um hana, sneri hún sig af honum og skauzt undan. „Þú veizt, að maðurinn minn kemur heim á morgun,“ sagði hún þurrlega. „Ef þú vilt, að ég láti reka þig burt af plantekr- urtni, þá geturðu haldið svona áfram . . .“ Hann fölnaði og gekk burt, aumkunarlegur á svip. ÁSTARSORGIR geta sem bezt fengið hálfvaxinn pilt til að 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.