Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 15

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 15
svipta sig lífinu. En þær fá hann aldrei til að svipta sig svefni. Þessa nótt átti Juan Perez afar bágt með að vakna, þegar faðir hans, sem var ráðsmaður á plantekru Pascual Ortegas, hristi hann óþyrmilega. ,.A fætur, Juan. Þú verður að fara til Santiago." „Hvað er nú?“ „Flýttu þér, ormurinn þinn,“ sagði faðir hans óþolinmóður, „don Pascual hefur verið drep- inn.“ Juan spratt ringlaður fram úr rúminu'. , Já, en don Pascual er ekki heima.“ ,.Hann kom heim um mið- nætti. Það hefur einhver skotið hann.“ Ðrengurinn fylgdist með föð- ur sínum fram í eldhúsið, þar sem kvenfólkið malaði í mikilli æsíngu. „Ég hitaði handa þér kaffi, Juanito,“ sagði móðir hans. Hann tók bollann, en ýtti frá sér maískökunni. „Hver gerði það?“ spurði hann. „Dona Katalína álítur, að maðurinn hafi verið drepinn af flakkara. En það eru engir flakk- arar hér um slóðir. . . . Nú, en það kemur okkur ekki við. Ég söðla hest handa þér, meðan þú drekkur kaffið, og svo verðurðu að fara og tilkynna lögreglunní í Santiago þetta.“ Kvenfólkið masaði af öllum mætti. Þær voru æstar, en alls ekkert sorgmæddar. Enginn sá eftir húsbóndanum. Hann var harðdrægur og vanstilltur og harmaði það mest, að sá tími. var liðinn, er húsbændurnir leyfðu sér að berja vinnufólkið. Juan drakk kaffið sitt annars- hugar. Hvað hann snertir, fanni hann til óendanlegs léttis af að' vita don Pascual dauðan, hann hafði bæði hatað hann sem hús- bónda, og einkum sem eigin- mann Katalínu. LÖGREGLUMENNIRNIR, er komu frá Santiago, lokuðu sig. inni ásamt donu Katalínu, eftir að hafa skoðað líkið nákvæm- lega. Það ríkti sunnudagsró á plant- ekrunni, því fólkið fór ekki á akrana, en slóraði í skálum sín- um og ræddi um drápið. Reyndar heyrðu vinnustúlkur Katalínu slitur af háværu sam- talinu, sem húsmóðir þeirra átti við lögreglumennina. Það vitn- aðist brátt, að lögreglan festi ekki trúnað á tilgátuna um flakkara. Eftir rannsókn sína, og ef til vill einkum vegna þess ósamkomulags, sem þeir vissu að lengi hafði verið milli hjón- OKTÓBER, 1954 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.