Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 17
RarniÖ þitt þarfnast virÖingar „JUDY, farðu með dótið þitt inn í hina stofuna meðan María frænka er hérna,“ segir frú Ward við sex ára gamla dóttur sína. Og meðan Judy tínir upp leikföngin sín, segir móðir henn- ar við gestina: „Judy fær ekki að leika sér úti. Ég er að refsa henni fyrir að vera vond stúlka.11 „Ég trúi ekki, að Judy hafi verið vond,“ segir gesturinn til- gerðarlega. „Ég hélt hún væri alltaf góð.“ „Nei, hún var reglulega slæm í morgun,“ segir móðir hennar stuttaralega. „Hún lenti í áflog- um við drenginn í næstu íbúð. Og svo skrökvaði hún að mér, hvernig það hefði byrjað. Ég varð að snoppunga hana fyrir að segja ekki satt. Þú ætlar aldrei að skrökva að mér fram- ar, er það, Judy? Svaraðu mér! Stattu ekki þarna með þennan bjánasvip! Ætlarðu nokkurn tíma að skrökva að mér, er það?“ OKTÓBER, 1954 „Nei, mamma,“ segir Judy ólundarlega. „Jæja þá. Farðu inn í hina stofuna og hafði ekki hátt, ann- ars færðu annan snoppung. Ég er búin að fá alveg nóg af litl- um, óþægum stelpum.“ í því að Judy fer, hlær móðir hennar vonleysislega. „Ja þessir krakkar! Judy er oftast fremur þæg, en stundum er hún þannig, að ég held hún geri mig vitlausa! Jæja — hefurðu heyrt, að Ruth ætlar að fara að eignast annað barn?“ Judy og óþekkt hennar er gleymd, og konurnar taka upp skemmtilegri umræðuefni. En hvað um Judy, sem situr með ólund 1 næstu stofu? Hvernig finnst henni, að óþekkt hennar og refsing sé rædd í nærveru gests? Hvernig myndu aðrar mann- eskjur — og böm eru manneskj- ur — láta sér líka opinberar um- ræður um galla sína? Hvernig 15 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.