Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 22
hverju hringirðu ekki á þernuna og pantar morgunverð? Ég vil fá stórt glas af appelsínusafa, steikt egg, ristað brauð og kaffi.“ Jónatan teygði sig yfir á nátt- borðið, og tók símann. Um leið og hann lyfti tækinu, heyrðu þau tilbreytingarlausan sóninn. „Því miður,“ sagði hann, bjall- an gerir verkfall." Anna hnipraði sig saman og lokaði augunum. „Ég geri líka verkfall,“ sagði hún. „Ég held ég liggi í rúminu í allan dag.“ Jónatan kyssti hana á hnakk- ann. „Amen!“ sagði hann. Og svo heyrðu þau Mike litla, tveggja ára snáða, koma tipl- andi berfættan eftir gólfinu. Hann stóð í dyrunum í blárönd- óttum náttfötum. Hann geispaði og teygði sig. „Hó, tími til að fara á fætur,“ sagði hann. „Hvernig veiztu það?“ spurði Jónatan. „Þú þekkir ekki á klukku. Farðu í rúmið aftur.“ Og svo bætti hann við: „Og í þúsundasta sinni: Hó, segir mað- ur við kindur en ekki foreldra sína!“ „Ég er svangur,“ sagði Mike. NÚ VAR leiknum lokið. Það var aftur sunnudagsmorgun. Það var ekkert hótel, engin þema og engin bjalla, sem gerði verkfall. Þau lágu í sínu eigin svefnher- bergi með rósóttum gluggatjöld- unum og upplituðu gólfteppi. Þau voru Anna og Jónatan Karl- by, sem bjuggu í húsinu á horn- inu á Fairview-stræti. Hún var ekki filmstjarna, og hann hafði aldrei átt aðra konu. Daglegt líf þeirra var svipað og hundruða annarra ungra hjóna, sem bjuggu í Hartmoor, hálftíma járnbraut- arferð frá Grand Central járn- brautarstöðinni. En kraftaverkið hélzt stöðugt. Þegar Anna gift- ist Jónatan, hafði hann sagt: „Hjónaband okkar skal verða kraftaverk. Við skulum ekki verða eins og annað fólk. Við skulum hafa það skemmtilegt.“ Sjö ár voru liðin. Tvö krafta- verk höfðu gerzt. Þau höfðu það ennþá skemmtilegt, og þau áttu Mike. Og nú voru aðeins tveir dag- ar þangað til þriðja kraftaverk- ið átti að ske. Á þriðjudaginn átti hin langþráða ráðskona að koma til þeirra. ÞAU höfðu rætt um að fá ráðskonu, alveg frá því að Mike fæddist. Oftast var það, þegar þau stóðu 1 eldhúsinu og þvoðu upp eftir kvöldverðinn. „Þú ert alltof falleg til að þvo UPP>“ var Jónatan vanur að segja. 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.