Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 39
Illir andctr, lyf og læknar t---------------------------------------- Framhald bókarinnar um þróun læknavísindanna, eftir dr. med. HOWARD W. HAGGARD _______________________________________) PEST OG PERSÓNUFRELSI DREPSÓTTIR GEISA enn óhindrað í mörgum löndum, sem skemmra eru á veg komnar í siðmenningu en vesturlanda- þjóðir, en slíkar farsóttir valda okkur ekki neinum áhyggjum vegna eigin öryggis. Flest fólk ~ tekur það sem sjálfsagðan hlut, að við séum ómóttækileg, eða þá að vegna landfræðilegrar legu okkar geti þessar sóttir ekki náð til okkar. En sannleikurinn er sá, að við erum engu ómóttækilegri nú en f'ólk var á miðöldum. Það 1 eru fáir sjúkdómar, sem land- fræðileg staða ein fær hindrað. Það er ekkert nema nútíma varnarráðstafanir, sem halda .. sýkingunni frá oss. Asíu-kólera er landlægur sjúk- dómur í Indlandi, en kemur ekki upp í Ameríku nú á tímum. En árið 1842 breiddist þessi sjúk- dómur frá heimastöðvum sínum í Asíu yfir mestan hluta Evrópu og Ameríku. Hann hélt innreið sína í Quebeck í Canada og það- an hélt hann áfram eftir sam- gönguleiðunum upp til Vatn- anna Miklu og komst vestur á bóginn alla leið að herstöðvun- um við efri Missisippi. Sama ár komst hún til New York, og 1840 létust um það bil 4500 úr kóleru í þeirri borg. Næstu tuttugu ár dóu 9000 manna í New York úr þessum sjúkdómi. Árið 1883 gaus upp landfarsótt og sjúkdómurinn komst aftur til New York, en nú voru varnarráðstafanir komn- ar til skjalanna. Einungis níir manns létust í borginni. Síðan hafa ekki orðið nein kólerudauðsföll í New York, þótt miklar drepsóttir hafi geng- ið sem faraldur annars staðar í heiminum. Heilbrigðiseftirlit og sóttkvíun innflytjenda eru hald- góðar ráðstafanir gagnvart þess- um sjúkdómi. Gula-sóttin kom í veg fyrir að OKTÓBER, 1954 I 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.