Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.10.1954, Qupperneq 42
um alla Evrópu. Nú hefur unn- izt sigur á henni, og ekki einung- is það, heldur hefur orsök henn- ar verið hagnýtt til fæðingar- hjálpar. Frá níundu til fjórtándu ald- ar, og í nokkru minna mæli allt fram á nítjándu öld, var ein af farsóttunum plága sú, er kallast mátti ennþá hræðilegri en holds- veikin. Hún var kölluð „heilag- ur eldur“, „vítiseldur“, eða „eld- ur hins heilaga Antóniusar“. Síðasta nafnið kom upp á elleftu öld, þegar stofnuð var regla heilags Antóníusar til þess að annast slíka sjúklinga. Á hinum kaþólsku miðöldum hafði sérhver sjúkdómur sinn verndardýrling, alveg eins og Rómverjar gáfu hverjum sjúk- dómi sinn Guð. Dýrlingar þessir voru álitnir hafa vald til þess, bæði að veita sjúkdóminn og lækna hann. Samband dýrlings við ein- hvem sérstakan sjúkdóm fór oft eftir því, hvernig dauða dýr- lingsins bar að höndum. St. Agattin var pynduð ógurlega áð- ur en hún var drepin. Brjóstin voru skorin af henni. Þar af leið- andi féllu sjúkdómar í brjóstum kvenna í hennar umsjá, og var hún verndardýrlingur kvenna, sem höfðu barn á brjósti. St. Apollonía var kjálkabrot- in og tennur hennar mölvaðar, og til hennar beindi fólk bænum sínum er það þjáðist af tannpínu. Á myndum hélt hún á tönn eða tanntöngum í hendi. Fyrir kom og, að sjúkdómur- inn var nefndur eftir verndar- dýrlingi sínum, svo sem eins og St. Vitus-dans og eldur St. Antó- níusar. En þessi sjúkdómur. St. Antóníusar-eldur, yar til í ýms- um myndum. stundum réðist hann á innýflin og sjúklingur- inn leið miklar þjánigar og dó fljótlega. Venjulegast kom sjúk- dómurinn í útlimi, ískuldi hljóp í hendur og fætur, en brunakval- ir fylgdu á eftir. Limirnir urðu svartir eins og þeir væru að brenna upp af innra eldi, visn- uðu síðan og duttu af. Sumir, sem fengu sjúkdóminn á þenn- an hátt, dóu, en margir náðu sér aftur, örkumla og vanskapaðir og höfðu stundum misst alla út- limi, svo að ekkert var eftir nema bolurinn og höfuðið. Harð- ast kom sjúkdómurinn niður á vanfærum konum, og fósturlát fylgdi jafnvel hinum vægustu tilfellum. Allt til loka sextándu aldar voru pílagrímsferðir til skríns heilags Antóníusar. Þar komust þeir í umsjá þeirra heilögu manna, sem báru sem einkenn- ismerki bókstafinn T á vinstri 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.