Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 47
Bréf frá elsk- huga mínum Eg hafði aldrei áður hitt slíkan mann — mann scm gat fengið mig til að gléyma því, að ég var gift. ÉG HITTI Neil Mercer fyrst í samkvæmi hjá vinum okkar beggja, Önnu og Larry Wing- Iiam. Hann var hár vexti, jarphærð- ur og enn sólbrúnn, þó að sum- arið væri löngu liðið. Og hann ■var brosandi. Anna leiddi hann til mín og kynnti okkur. Við sögðum eitt- hvað, sem venja er að segja. Svo setti einhver plötu á grammó- fóninn, og Neil Mercer bauð mér faðminn. Hann bað ekki um dans. Hann þurfti þess ekki. Ég hafði aldrei orðið fyrir slík- um áhrifum af manni áður, ekki einu sinni Steve eiginmanni mínum, sem ég elskaði. Nú hreyfði ég mig í eins konar leiðslu, eins og ég væri alein í heimi með þessum ókunna manni. Steve dansaði framhjá við Beth Mercer, ég gat ekki einu sinni brosað til hans. Að dansinum loknum átti ég fullt í fangi með að hafa hemil á skjálftanum, sem sótti á mig. Ég settist við hliðina á Steve. reyndi að hlæja að gamanyrðum hans. Ég reyndi að líta ekki á Neil Mercer, það sem eftir var kvöldsins. Loksins gátum við farið. Á leiðinni heim sagði Steve: „Skemmtilegt kvöld, viðfelldið fólk, Mercerhjónin. Heyrirðu ekki til mín?“ Ég var niðursokkinn í hugsan- ir minar. Steve hélt áfram: „Langar þig í sleðaferðina á sunnudaginn?“ Hvaða sleða- OKTÓBER, 1954 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.