Heimilisritið - 01.10.1954, Side 51

Heimilisritið - 01.10.1954, Side 51
BRIDGE-ÞATTUR S: K842 H: 82 T: Á63 L: D 1084 S: D 6 3 H: Á94 T: DG 108 42 L: 3 N y a s S: G 10 9 H: D G 10 6 3 T: 97 L: 9 6 7 S: Á75 H: K 5 T: K5 L: ÁKG752 Sagnir í þessu spili gengu þannig, að S sagði 3 lauf, V 3 tigla og N 5 lauf. Utspil V var tiguldrottningin. Setjum okkur nú í spor sagnhafa og athugum, áður en lengra er haldið, hvaða mögulcika spilið býður uppá, og hver þeirra. sé vaínlcgastur til sigurs. iMeð hliðsjón af sögn V, verðum við að útiloka þann möguleika, að A hafi lrjartaásinn, nema allt annað bregðist. S á 10 slagi vísa, s^o það er aðcins einn, scm vantar. Ef spaðar V—A cru 3 og 3, getur 11 slagurinn komið á fjórða spaðann í blindum, cn vcl vcrðum við að gæta þcss, að A komist ckki inn í spilið, því við vcrðum að gcra ráð fyrir, að V gcfi spaðadrottninguna í ásinn. Tigulsögn V gefur miklar líkur fyrir því, að A cigi aðeins 2 tigla og gctur þá þriðji tigullinn í blindum orðið að dýr- mætu liði. Við tökum fvrsta slaginn mcð tigul- kóng, síðan spilum við tvisvar trompi. Eins og spilið liggur, nægir okkur nú að taka tigul-ás og gcfa spaða í þriðja OKTÓBER, 1954 tigulinn, og getum við þá gcfið citt hjarta niður í fjórða spaðann í blindum, eftir að vjð höfum trompað hann einu sinni. Þó er þetta ekki bezti spilamátinn, því við getum unnið spilið þó að A eigi 4 spaða, cf hann á aðeins tvo tigla. Rétt cr því að taka báða hæstu í spaða áður cn þriðja tiglinum cr spilað og vinnst sögnin þá, hvort heldur scm V á þá eftir cinn spaða eða cngan, því ef hann á engan, vcrður hann annað hvort að spila hjarta cða tigli, sem gcfur nið- urkast öðru hvorum mcgin. BRIDGEÞRAUT: S: D 6 5 H: D 4 2 T: Á93 L: 10852 S: Á G 2 H: Á87653 T: K 102 L: G Hjarta tromp. N—S fá 10 slagi. Ut- spil laufkóngur og síðan spaði. LAUSN Á SÍÐUSTU ÞRAUT N tckur fyrsta slag á tigulgosann. S tckur næsta á spaða, og síðan tigul, sem N gcfur lauf í. N tekur næst á hjarta- drottningu og spilar A inn á hjarta, sem S gefur lauf í, en V á nú ckkcrt afkast. S: K743 H: K 10 T: G76 L: D763 S: 1098 H: G9 T: D 8 6 5 L: ÁK94 49

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.