Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 51

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 51
BRIDGE-ÞATTUR S: K842 H: 82 T: Á63 L: D 1084 S: D 6 3 H: Á94 T: DG 108 42 L: 3 N y a s S: G 10 9 H: D G 10 6 3 T: 97 L: 9 6 7 S: Á75 H: K 5 T: K5 L: ÁKG752 Sagnir í þessu spili gengu þannig, að S sagði 3 lauf, V 3 tigla og N 5 lauf. Utspil V var tiguldrottningin. Setjum okkur nú í spor sagnhafa og athugum, áður en lengra er haldið, hvaða mögulcika spilið býður uppá, og hver þeirra. sé vaínlcgastur til sigurs. iMeð hliðsjón af sögn V, verðum við að útiloka þann möguleika, að A hafi lrjartaásinn, nema allt annað bregðist. S á 10 slagi vísa, s^o það er aðcins einn, scm vantar. Ef spaðar V—A cru 3 og 3, getur 11 slagurinn komið á fjórða spaðann í blindum, cn vcl vcrðum við að gæta þcss, að A komist ckki inn í spilið, því við vcrðum að gcra ráð fyrir, að V gcfi spaðadrottninguna í ásinn. Tigulsögn V gefur miklar líkur fyrir því, að A cigi aðeins 2 tigla og gctur þá þriðji tigullinn í blindum orðið að dýr- mætu liði. Við tökum fvrsta slaginn mcð tigul- kóng, síðan spilum við tvisvar trompi. Eins og spilið liggur, nægir okkur nú að taka tigul-ás og gcfa spaða í þriðja OKTÓBER, 1954 tigulinn, og getum við þá gcfið citt hjarta niður í fjórða spaðann í blindum, eftir að vjð höfum trompað hann einu sinni. Þó er þetta ekki bezti spilamátinn, því við getum unnið spilið þó að A eigi 4 spaða, cf hann á aðeins tvo tigla. Rétt cr því að taka báða hæstu í spaða áður cn þriðja tiglinum cr spilað og vinnst sögnin þá, hvort heldur scm V á þá eftir cinn spaða eða cngan, því ef hann á engan, vcrður hann annað hvort að spila hjarta cða tigli, sem gcfur nið- urkast öðru hvorum mcgin. BRIDGEÞRAUT: S: D 6 5 H: D 4 2 T: Á93 L: 10852 S: Á G 2 H: Á87653 T: K 102 L: G Hjarta tromp. N—S fá 10 slagi. Ut- spil laufkóngur og síðan spaði. LAUSN Á SÍÐUSTU ÞRAUT N tckur fyrsta slag á tigulgosann. S tckur næsta á spaða, og síðan tigul, sem N gcfur lauf í. N tekur næst á hjarta- drottningu og spilar A inn á hjarta, sem S gefur lauf í, en V á nú ckkcrt afkast. S: K743 H: K 10 T: G76 L: D763 S: 1098 H: G9 T: D 8 6 5 L: ÁK94 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.