Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 59

Heimilisritið - 01.10.1954, Blaðsíða 59
•r Dauðinn leikur undir Framhaldssaga eftir J O H N D O W (Linda œtlar að skilja við Wayne og giftast Tom Patridge, sem er gestnr á snmarbýli hennar. Um nóttina hafa ver- iS framin tvö morS — á Daisy, vinkonn Waynes, og ókunnum karlmanni. ViS sögu koma einnig Eddi litli hálfbróSir Waynes, frú Taylor móSir þeirra, fósef- ína ráSskona og Jói bílstjóri). „Eg kem að því,“ lofaði Jósefína. „Þegar ég fann hv'ergi kjólinn, fór ég að gá að Edda. Hann var hvergi finnan- legur. Þegar eitthvað hverfur hérna á heimilinu, er óhætt að veðja sínum síð- asta eyri um, að það cr Eddi, sem vald- ur er að hvarfinu. Þcgar ég fann hann ekki, lejtaði ég að honum í krufnings- kompunni hans. Hann var þar ekki, en ég fann þar kjólinn minn. Og reynið þið ckki að telja mér trú um, að það sé nokkur annar en litli ormurinn, sem hefði farið að færa þcnnan skítuga karl í fína kjólinn minn." Jóseffna leit út, eins og hún væri vís til að snúa Edda úr hálsliðnum óðara og hún næði í hann. Ég var ekki hrædd- ur, en ég óttaðist samt á einhvern hátt, að Jósefína léti raunverulega verða af því fyrr eða síðar, að gera drengnum meira cn lítið mein. „En Jósefína,“ sagði ég. „Hvernig í ósköpunum hefði strákurinn átt að ná í kjólinn yðar?“ „O, ætli hann hefði ekki eins vel komizt upp á loft eins og hver annar,“ sagði hún. „Ég geymi alla kjólana mína OKTÓBER, 1954 í koffortinu, þegar ég nota þá ekki. Með mölkúlum,“ bætti hún við. „Nú, þannig.“ ,,Já,“ sagði hún. „Og það sem meira er — hann var ekki í neinu innan und- ir.“ „Hver?“ „Myrti maðurinn. Ekki í nokkurri .. spjör.“ „Þér' hafið vonandi ekkj sncrt við honum?“ „Auðvitað gerði ég það.“ Jósefína virtist gröm yfir spurningu minni. „Þér haldið víst ekki, að ég hafi viljað láta þennan óþvcrralcga karl liggja f kjóln- um mínum?“ Ég sagðist ekki halda, að lögrcglunni mvndi gcðjast að því. Hún fussaði. „Hvaða lögreglu?“ Ég gaf henni skýringu á því. „Því trúi ég ckki. Ég trúi því ekki, að ormurinn litli hefði farið að hringja á lögregluna, jafnvel þótt honum hefði tekizt að gera við símalciðslurnar. Sím- uðuð pér líka til lögreglunnar?“ spurði hún. Ég hristi höfuðið, en sagði, að sím- ínn væri kominn aftur í lag. „Þá er ekki seinna vænna, að þér hringið til lögreglunnar," sagði hún. „Við sitjum hérna bara og höfumst ekkert að, þó að tvö lík séu í húsinu. það er tæplega viðeigandi, Patridge." „Þá skulum við koma aftur inn,“ sagði ég. Mér leið skolli ónotalcga þessa stund- 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.