Heimilisritið - 01.10.1954, Síða 62

Heimilisritið - 01.10.1954, Síða 62
og þó hcf ég aldrei svelt mig. Ég borð- aði það, sem mig langaði í. Ég var líka ck'ki alltaf að hugsa um sjálfa mig. Og nú cr ég ekki hrædd við að deyja. Lát- ið þið mig bara fá tangarhald á háls- inum á þcssu ólánspcði. Bara í eitt ein- asta skipti, þá skuluð þið aldcilis fá að sjá. Og ég skal taka afleiðingunum. Ég cr hvergi smeyk. Ég segi alltaf: Skiljið hafrana frá hveitinu." „Mér þykir týra!“ varð mér að orði. „Já,“ sagði hún. Hún var að tala sig upp í slíka æsingu, að okkur Lindu var hætt að standa á sama. Hún spennti hendur á lendum, þandi út brjóstið og starði, ckki á okkur, en beint upp í himininn. Andartak var ég sannfærður um, að Jósefína væri ekki mcð réttu ráði. Ég hafði enga hugmynd um, hvernig Lindu væri innan brjósts, en ég fann, að hönd hennar, sem þrýsti handlegg minn, var ísköld. „Jóscfírva," sagði ég, og það lá við að ég væri hræddur við að tala við hana; það var eins og hún væri í transi. Hún hafði ckki talað lengi, augun voru klemmd aftur, og hún andaði mjög þungt................. ; „Jóscfína," reyndi ég að scgja aftur. Hún opnaði augun aftur. „Já,“ sagði hún. Röddin var dauf, og hún lcit hálfundrandi á mig, eins og hún þekkti mig ckki. Hún brosti bjánalega. „Ég hcld bczt væri að ég setjist,“ sagði hún, en hún settist ekki; hún hneig niður í hávaxið grasið, velti sér á hliðina og fór að kjökra, táralaust, en með þungum ckka, scm gagntók okk- ur. Linda hafði sleppt handleggnum á mér og neri nú saman höndum. Ég lagði handlegginn utan um hana og gældi dálítið við hana. „Hcyrðu," sagði ég. „Eigum við ckki að fara afmr inn? Eiginlega hefði ég átt að hringja í lögregluna sjálfur. Það var hcimska að trcysta á Edda. Kann að vera að Jósefína hafi rétt fyrir sér, þó að ég sé ekki alveg klár á henni. Hcfur hún nokkurn tíma hegðað sér svona fyrr?“ Linda hnsti höfuðið. „Við gemm ckki látið hana liggja hérna svona," sagði hún. „Hvað eigum við að gcra við hana?“ spurði ég ráðviltur. Jósefína hreyfði sig, opnaði augun. „Það er ekkcrt að mér,“ sagði hún. „Farið þið bara bæði inn í húsið. Þetta er bara citt af mínum tilfellum." Hún virtist vera alveg eins heilbrigð Ö D og fyrir kortéri. Við biðum ekki eftir að hún cndur- tæki hvatninguna, en fórum. Þegar við vorum kornin svo langt, að hún gat ckki hcyrt til okkar, spurði ég Lindu, hvaða álit hún hcfði á síðustu sviðs- setningunni, sem við höfðum orðið vott- ar að. „Jóscfína hcfur alltaf verið hálfgild- ings leikkona," sagði Linda. „Nei, ég á við álit hennar á gjörðum Edda og móður hans,“ sagði ég. Linda svaraði ekki. Ég hafði það á tilfinningunni, að hún vildi helzt ekki ræða þessa spurningu, cn mér fannst við vera hrcint og beina nauðbeygð til þess. „Hcldur þú, að hún hafi einhverja hönd í bagga mcð þessu og sé nú að reyna að breiða yfir sjálfa sig?“ spurði éS- . Linda svaraði ekki enn. Við gengum áfram, en ég talaði ekki meira. Ályktanir Jósefínu virmst vera rökfræðilega réttar, ckki sízt að því er snerti símskeytið og ótta frú Taylors við að missa möguleikana á því að geta 60 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.