Heimilisritið - 01.10.1954, Page 65

Heimilisritið - 01.10.1954, Page 65
ur hcnnar skulfu ekki vitund, ég vissi að hún var hvergi hrædd. Hún stakk púðurdósinni í vasann, gekk rólega framhjá Wayne og kom til mín og bað mig um sígarettu. Hún saug að sér rcykinn nokkmm sinnum, áður en liún talaði aftur. „Eg ætla niður að tjörri með Wayne,“ sagði hún. „Ég skildi hvað lá á bak við orð hennar og hvaða merkingu hún vildi að ég legði í þau. Þar gat hún verið ör- ugg unt að við heyrðum engin orðaskil og samt gæti ég séð allt sent fram færi, ef á aðstoð minm þyrfti að halda. Hiín brosti til mín, sneri sér við og fór. Waync fór á cftir henni. Ég sá þau ganga yfir grasflötina. Þau gcngu ckki hlið við hlið, en Linda gckk nokkrum skrefum á undan Wayne, hnarreist óg stolt, en hann læðupokaðist á eftir henni. Þegar þau koniu að tjörn- inni, settist Linda á steinbrúnina, sem var umhverfis hana. Wayne stóð óupp- litsdjarfur frammi fyrir henni, settist svo allt ! cinu í grasið. Ég sá það á handa- og höfuðhreyfingum hans, að hann var farinn að tala og bar ört á. „Ætlarðu ekki að hringja í lögguna?“ spurði Éddi. „O—ju. „Á hvað ertu þá að glápa?“ „Ég cr ekkcrt að glápa?“ „Hann gcrir sko ekkert af sér,“ sagði Eddi. „Verui bara róleírur." Ég var á báðum áttum. „Heyrðu, gamli, þér er óhætt að treysta mér. Ég hringdi til þeirra. Þcir koma á hverri stundu, taktu bara eftir. Ég plata þig ekki.“ Ég hafði ckki augun af Lindu og Wayne. Nú var Wayne staðinn upp og gekk óstyrkur fram og aftur fyrir fram- an Lindu. Munurinn á honum gekk OKTÓBER, 1954 eins og kvörn. Ég scttist á tröppu. Ég ákvað að láta lögrcgluna eiga sig. Ég ætlaði ekki að missa sjónar af mann- skepnunni þarna niður frá. Hann hafði sezt aftur; hann reytti upp grasið með fátkenndu írafári. „Jói,“ hcyrði ég Edda scgja, „segðu Patridge. hvað þú sást í nótt.“ Ég leit á Jóa. Hann brosti bjánalega, kreisti húfuna milli handa sér. Hann ræskti sig og rcnndi munnvatni nokkr- um sinnum. „Komdu bara mcð það,“ sagði Eddi hvetjandi. „Það cr allt í lagi með þenn- an þarna. Segðu honum, að þú sást vissa persónu kasta einhverju þungu út í sundlaugina snemma í morgun. Ut mcð það! Þér er það alvcg óhætt.“ Jói ræskti sig aftur. „Ég fékk mér einum of mikið í ga;r,“ sagði hann. „Hvah!“ greip Eddi frammí fyrir honum. „Þú varst bhnd-þreifandi full- ur, það varstu. Og þú raknaðir ckki úr rotinu fyrr cn í morgun. Og hvað um það? Þessi þarna var sko líka konung- lega drukkinn." Jói draup höfði skömmustulegur. „Það er rétt hjá honum, ég var dauðadrukk- inn.“ „Æ, andskotinn cigi það!“ sagði Eddi. „Þú ert ómögulegur.“ Eddi settist við hliðina á mér. Ég hafði ekki augun af tjörninni. Wayne lá nú endilangur í grasinu og lét móðan mása. Linda horfði alls ckki á hann; hún sat með hcndur í skauti og hristi höfuðið. „Manstu, hvcrnig þið Linda skilduð Jóa cftir sofandi í bílnum í gærkvöld?" spurði Eddi. Ég mundi það vcl. „Og hann var eins og dauður.“ Ég kjnkaði kolli. „Já, og það var hann til klukkan þrjú 63

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.