Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 34
ar myrkirð skeliur á verða þau hrædd og Hans ratar ekki. Ilræðsla þeirra vex um allan helming við það, að þau sjá skógarvætti stara á sig. Sand- maðurinn kemur utan úr þok- unni. „Sandmaður Hann fleygir sandi í augu þeirra og þau fara að sofa eftir að' hafa gert bæn sína til englanna. ,,Þeg- ar ég fer að sofa á hverju kvöldi, koma fjórtán englar og halda vörð“. Niður úr þokumistrinu kemur skínandi stigi og eftir honum fjórtán englar, sem um- kringja börnin og halda vörð um þau meðan þau sofa. III. þáttur Ivofi galdrakerlingarinnar. — Fyrst er sviðið .eins og í næsta þætti á undan. Englarnir eru horfnir og þokumistrið lykur baksviðið. Draummað'urinn vek- ur börnin, en þau segja hvort öðru að sig hafi dreymt engla. Þegar mistrið hverfur sjá þau kofa galdrakerlingarinnar á Ilsenstein. Til vinstri er bakar- ofn, en stía til hægri og kofinn er umluktur garði, sem hlaðinn er úr sætabrauðsstúlkum og sæt abrauðsdrengjum. Börnin fara að' narta í kofann, sem allur er úr sætabrauði. Rödd galdra- nornarinnar: „Hver er að kroppa og kroppa kökumar hátt og lágt“. Þau svora: „Stormurinn er að stýfa þær, stormur úr hveni átt“. Kerlingin kemur vaðandi lit úr kofanum, nær í Hans og lokar hann inni í sth unni, en sendir Grétu inn í kof- ann eftir möndlum og rúsínum, sem hún ætlar að fita Hans með áður en hún bakar hann í sæta- brauð. Hún lítur inn í bakarofn- inn og syngnr með mikilli kát- ínu: „Húrra, hœ, hæ“. Hans var- ar Grétu við þegar hún kemur aftur. „Systir kæra, vertu var- kár“. Kerlingin segir Grétu að líta eftir ofninum. Gréta fer kalufalega að því og biður kerl- inguna að sýna sér hvernig eigi að fara að því. Kerlingin opnar þá ofninn og lítur inn í hann. Hans hefur tekizt að komast út úr stíunni, og hjálpast nú syst- kinin að því ao hrinda kerling- unni inn í ofninn. 011 bömin, sem kerlingin hafði gert að sæta- brauði, losna lir álögunum og færa fram þakkir sínar. Sœta- brauðsbörnin: „Hjartans þalckir œ og alltaf“. Galdrakerlingin hefur orðið að sætabrauði í ofn- inum og þegar foreldrar Hans og Grétu koma er hún tekinn úr honum. Faðirinn: „Börn mín, sjáið býsn og undur mikil“. — Lokasöngur: „Þegar neyðin er stœrst er hjálpin nœst“. 32 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.