Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 36

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 36
■svona á stundinni. Kannske gerði Beth úlfalda úr mýflugu; hún var svo tilfinninganæm og fljótfær. „Hvað er eiginlega á bak við allt þetta?“ byrjaði hún gæti- lega. „Veit Rex, að þú ert hérna?“ „Það hef ég enga hugmynd um . . . og mér er líka alveg sama! Þegar mér verður hugsað til þess, hvað ég dýrkaði þennan mann, þá . . . nei, ég get ekki skilið í því, að . . .“ Frú Barnes tók fram í fyrir henni og sagði fljótmælt við .stúlkuna: „Fyrst þér eruð á annað borð komin á kreik Jane, ættuð þér að hita okkur kaffi. Og svo skul- um við koma upp, Bettie, og tala rólega saman.“ En áður en þær höfðu hreyft :sig úr sporunum, komu tvær yngri systur Beths, þær Cora og .Nancy, stormandi niður stigann. Cora var sextán ára, lítil og ■dökk og gáfnaljós fjölskyldunn- ■ar. Nancy var þrettán ára, ljós •og léttlynd eins og Beth. Frú Barnes skotraði augunum óstyrk í áttina til stigans og hvíslaði: „Við skulum fara inn í dag- stofuna. Amma ykkar og Júlía frænka eru næturgestir hérna. Ég vil síður að þær vakni!“ „Ég heyrði þær vera að tala saman, þegar ég hljóp fram hjá dyrum þeirra,“ sagði Nancy og var mikið niðri fyrir. „Þær koma niður alveg undir eins. Heldurðu virkilega, að það sé hægt að leyna nokkru fyrir svona kjafta- tífum?“ „Svona nú!“ sagði frú Barnes ströng. „Þú veizt að ég hef bann- að þér.að tala svona um fólk! Komdu þér nú í rúmið tafar- laust!“ Nancy maldaði í móinn, en hlýddi. Frú Barnes leit á Coru. ,.Þú ættir nú líka að koma þér í koju!“ En Beth tók undir handlegg systur sinnar og leiddi hana inn í dagstofuna. „Hún hefur áreiðanlega ekki nema gott af að kynnast rang- hverfunni á hjónabandinu. Það væri synd, ef hún væri eins mik- ill græningi, þegar hún giftist, og ég var . . . ég, sem hélt, að hann væri furðuverk!" Cora þrýsti handlegg Beths ánægð, og vísdómur hinnar 16 ára gömlu stúlku í þessum mál- um opinberaðist í orðunum: „Gallinn var sá, að þú varst ástfangin! Mér myndi aldrei detta í hug að giftast manni, sem ég elskaði! Ástin eyðilegg- ur alveg hæfileika manns til að 34 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.