Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.01.1955, Blaðsíða 37
dæma hlutlaust.“ Beth starði furðulostináhana. „Þú getur ekki verið með réttu ráði!“ sagði hún. „Þú verð- ur að elska . . . alveg eins og við elskuðumst einu sinni.“ Hún hneig niður á stól, andvarp- aði og hugsaði um sína horfnu hamingju. „Mér finnst bara svo óskaplega langt síðan!“ hélt hún áfram og stundi á nýjan leik. „Hvað er langt síðan?“ spurði frú Barnes. „Geturðu tilgreint, hvenær þessi breyting varð á hjónabandi ykkar?“ Beth svaraði eftir nokkja um- hugsun: „Það byrjaði fyrir nákvæm- lega viku! Frá því á mánudags- kvöld þangað til á þriðjudags- morgun var alveg eins og Rex hreyttist í allt annan mann! Og hann var meira að segja svo . . . æjá, ást okkar var víst alltof un- aðsleg til þess að geta varað!“ „í hverju lýsti þessi breyting sér?“ spurði frú Barnes þolin- móð. „Ég veit það svei mér ekki. . . jú, sko . .. sunnudagskvöldið var hann ennþá sami dásemdarmað- urinn. Við fórum í boð, og þegar við komum heim klukkan þrjú um nóttina, kvaðst hann hafa skemmt sér prýðilega, en . . . já, geturðu hugsað þér, strax á mánudagsmorguninn fór hann að derra sig. Og ekki út af nokkrum sköpuðum hlut. Hann kom með smásmugulegar, and- styggilegar háðsglósur. Hann spurði til dæmis: Á þetta að heita kaffi? Hvað hefur þvotta- konan gert af sokkunum mínum . . . haft þá í hádegismat eða hvað? Skilurðu, það var ekki neitt, en samt illkvittnislegt. Það var . . . já, það var eiginlega alveg eins og honum hefði aldrei þótt vænt um mig! Og svo fannst mér bezt að spyrja hann hreint út: Elskarðu mig eða elskarðu mig ekki?“ Cora hristi höfuðið af ákafa. „Þetta var önnur af þínum stóru skyssum! Þegar þetta hug- arfóstur, sem kallað er ást, hef- ur orðið að engu, er ekki hægt að vekja það til lífs aftur með því að segja hreint og beint: Svaraðu mér af eða á! — Þeg- ar ég giftist . . .? „Það verður varla í kvöld, Cora!“ skaut mamma hennar inn í. „Viltu svo gera svo vel að vera ekki að grípa fram í!“ Beth hélt áfram: Hann leiddi spurninguna hjá sér með því að slá því föstu, að sá karlmaður fyndist ekki í víðri veröld, sem elskaði konu svo heitt, að hann færi að játa ást sína í hvert sem hann bæði um hreina sokka. Svo þú skilur það, mamma, að JANÚAR, 1955 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.